Lagning háspennustrengs í Berufirði ekki háð mati á umhverfisáhrifum

0
Skipulagsstofnun hefur úrskurðað að lagning fimmtán kílómetra langs háspennustrengs í jörðu fyrir botni Berufjarðar skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum. Birti stofnunin þennan úrskurð sinn...

85 umsóknir um hlutdeildarlán í mars 2025

0
Andvirði umsókna um hlutdeildarlán nam um 1.167 milljónum króna, en 350 milljónir króna eru til úthlutunar. 72 umsóknir að andvirði 973 milljónum króna...

Verk­fræðingar felldu samning

0
Verkfræðingar og tæknifræðingar hjá Reykjavíkurborg hafi fellt nýjan kjarasamning. Rafræn atkvæðagreiðsla fór fram dagana 19. til 24. mars. Í tilkynningu þess efnis á Facebooksíðu Verkfræðingafélags...

Hafn­firðingar greiða Rio Tin­to 26 milljónir vegna Reykja­nes­brautar

0
Bæjarráð Hafnarfjarðar samþykkti samkomulag um að bærinn greiddi Rio Tinto rúmar 26 milljónir króna vegna lands sem var tekið undir breikkun Reykjanesbrautar. Vegagerðin neitaði...

08.04.2025 Haga­braut(286), Land­vegur – Reið­holt

0
Vegagerðin býður hér með út styrkingu, breikkun og klæðingu á 7,5 km kafla Hagabrautar í Rangárþingi ytra, frá Landvegi að Reiðholti. Núverandi vegur er...

Stórt skref fyrir Borgnesinga

0
Fyrsta skóflustungan að nýju fjölnota íþróttahúsi í Borgarnesi var tekin í síðustu viku. Framkvæmdir við húsið hefjast á næstu vikum og áætlað er að húsið...

Opnun útboðs: Göngustígar og útsýnispallur við Gullfoss

0
Þann 21.03.2025 var opnun í ofangreindu útboði. Tilboð bárust frá: Bjóðandi Heildartilboðsfjárhæð m.vsk. Hellur og lagnir ehf. 105.234.100 kr. Probygg ehf. 125.202.000 kr. Kostnaðaráætlun í verkinu nam 90.911.00 kr. með virðisauka. Frávikstilboð voru...

Brautin gæti opnast á miðnætti

0
Sá hluti trjáa í Öskju­hlíð sem út af stóð til þess að unnt yrði að opna aust­ur-vest­ur-flug­braut Reykja­vík­ur­flug­vall­ar hef­ur verið felld­ur. Gangi allt eft­ir verður...

Ný frystigeymsla fullnýtir raflínu til Þórshafnar og rætt um nýjan streng

0
Ísfélagið fjárfestir fyrir um tvo milljarða á Þórshöfn í stórum frystiklefa sem notar síðustu dropana úr raflínunni til staðarins. RARIK, Landsnet og Umhverfis-, orku-...

Fram­kvæmdir Star­bucks við Lauga­veg langt komnar

0
Framkvæmdir við byggingu Starbucks kaffihúss á Laugavegi 66-68 í Reykjavík eru langt á veg komnar. Búið er að setja upp merkingar alþjóðlegu kaffihúsakeðjunnar. Í ágúst...