Leggja til breytingar á kerfi sem virkar ekki
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS) leggur til að farið verði í róttækar breytingar á eftirliti með byggingarframkvæmdum hér á landi. Tillögurnar eru settar fram í...
Heimar undirbúa opnun nýs veitingasvæðis í Smáralind haustið 2025
Unnið er að umfangsmiklum framkvæmdum í austurhluta Smáralindar þar sem nýtt og glæsilegt veitingasvæði mun rísa. Áætlað er að 13 veitingastaðir opni á svæðinu...
Framkvæmdum miðar ágætlega við Hásteinsvöll í Vestmannaeyjum
Á fundi framkvæmda- og hafnarráðs Vestmannaeyja í liðinni viku fór Brynjar Ólafsson, framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs Vestmannaeyjabæjar yfir stöðu framkvæmda á Hásteinsvelli.
Fram kom að...
30.05.2025 Dælustöð í Reykjahlíð endurnýjun hraðabreyta og frágangur á nýjum dælum
Dælustöð í Reykjahlíð endurnýjun hraðabreyta og frágangur á nýjum dælum fyrir Kjalarnes og sveitaveitur
Í Reykjahlíð reka Veitur dælustöð sem er mikilvægur hluti af vatnsöfluninni...
„Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“
Fjórir læknar mótmæla fyrirætlunum hjúkrunarheimilisins Sóltúns um að framkvæmdir fari fram ofan á byggingunni á meðan heimilisfólkið er vistað þar. Þeir segja múrborar og...
23.05.2025 Varmárskóli, vesturálma – Ný steypt botnplata.
Mosfellsbær óskar eftir áhugasömum aðilum til að taka þátt í útboði vegna verkefnisins: Varmárskóli, vesturálma – Ný steypt botnplata.
Um er að ræða framkvæmdir við...
19.06.2025 Landsvirkjun. 2025-15 BUF37 Stöðvarveitur við Vaðöldu
Landsvirkjun, hér á eftir nefnt verkkaupi, óskar eftir tilboðum í verkið: 2025-15 BUF37 Stöðvarveitur, en um er að ræða hönnun, útvegun og uppsetningu á...
23.05.2025 Yrsufell 5-15, Reykjavík Utanhúss framkvæmdir
Félagsbústaðir hf, kt 510497-2799 óskar eftir tilboðum vegna viðhalds framkvæmda á Vesturhlið utanhúss á Yrsufelli 5-15, Reykjavík.
Húsið er fjórar hæðir um 4.214 m2 skv....
Skólahúsnæðið entist aðeins í 22 ár
Nýjasta bygging Hólabrekkuskóla er lokuð vegna meiri háttar viðhalds og endurbyggingar. Áætlaður heildarkostnaður er um 500 milljónir króna.
Verklok verða í apríl 2026 og húsnæðið...
Keyptu Öryggisgirðingar á 582 milljónir
Terra Umhverfisþjónusta hagnaðist um rúmlega hálfan milljarð í fyrra.
Terra Umhverfisþjónusta velti 9,7 milljörðum í fyrra og jók veltuna um 4% frá fyrra ári.
Hagnaður félagsins...