Skóflustunga tekin að 30 íbúðum í Reykjanesbæ

0
Fyrsta skóflustunga var tekin í gær að 30 leiguíbúðum í sex húsum við Trölladal 1-11 í Reykjanesbæ. Áætlað er að fyrstu íbúðirnar verði tilbúnar...

Opnun útboðs: Húsa­vík, þilskurður við Þver­garð 2025

0
Hafnarstjórn Norðurþing óskar eftir tilboðum í verkið „Húsavík þilskurður við Þvergarð 2025“. Helstu verkþættir og magntölur eru: Þilskurður, um 183 m Fordýpkun, 5 m út frá þili. Verkinu...

Óviðbúin sprengingu sem líktist helst gikkskjálfta

0
Íbúar í grennd við Sig­tún hafa orðið fyr­ir mikl­um óþæg­ind­um af spreng­ing­um sem staðið hafa yfir vegna stækk­un­ar Grand hót­els og bygg­ing­ar bíla­kjall­ara fyr­ir...

Opnun útboðs: Hauga­nes – Grjótvörn, endur­bætur 2025

0
Vegagerðin býður hér með út verkið “ Hauganes, grjótvörn endurbætur 2025”. Um er að ræða endurbyggingu á grjótvörn á Hauganesi. Helstu verkþætti og magntölur eru: Endurbygging...

Opnun útboðs: Móahverfi – gatnagerð og lagnir – áfangi 2

0
Úr fundargerð Umhverfis- og mannvirkjaráðs Akureyrarbæjar þann 20.05.2025 Lögð fram niðurstaða opnun tilboða í Móahverfi - gatnagerð og lagnir. Þrjú tilboð bárust. Tómas Björn Hauksson verkefnastjóri...

Lengsta trébrú landsins kláruð í sumar

0
Bú­ist er við að fram­kvæmd­um á Vega­gerðar­inn­ar á nýrri tré­brú í Elliðár­dal ljúki í sum­ar. Göngu- og hjóla­brú­in er yfir ánna Dimmu og er...

Nýr miðbæjarkjarni í mótun í Reykjanesbæ

0
Íbúar hvattir til þátttöku í hugmyndavinnu – könnun opin til dagsins í dag 22. maí Reykjanesbær vinnur að metnaðarfullu verkefni um uppbyggingu á svokölluðum Akadem-íureit,...

Útboð auglýst í brúarsmíði Fossvogsbrúar

0
Betri samgöngur auglýsa eftir tilboðum í seinni hluta framkvæmda við Fossvogsbrú, sjálfa brúarsmíðina. Framkvæmdir við sjóvarnir og landfyllingar, fyrri hluta verksins, hófust í janúar...