Vinna hörðum höndum við að koma vegtengingu út í Laugardælaeyju
Við bakka Ölfusár er unnið hörðum höndum við að koma vegtengingu út í Laugardælaeyju vegna byggingar nýrrar Ölfusárbrúar. Verkefnastjóri hjá Vegagerðinni segir verkið á...
Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar
Fjögurra til fimm hæða fjölbýlishús mun rísa í stað bensínstöðvar og matsölustaðar við Birkimel í Reykjavík ef deiliskipulagsbreyting nær fram að ganga.
Í tillögunni er...
JT Verk verður að JTV ehf.
Fyrirtækið JT Verk, sem hefur sérhæft sig í framkvæmdastjórn við byggingaframkvæmdir, hefur breytt nafni sínu í JTV.
Að sögn Jónasar Halldórssonar, stofnanda og forstjóra JTV,...
Funkishús sem ekki er búið að eyðileggja
Það hefur lengi þótt eftirsóknarvert að búa við Laufásveg í Reykjavík. Nú er funkishús, sem reist var 1934, komið á sölu. Húsið er teiknað...
Bjarg byggir 16 nýjar íbúðir við Langamóa á Akureyri
Bjarg íbúðafélag mun byggja 16 leiguíbúðir við Langamóa 1-3 í Móahverfi á Akureyri.
Framkvæmdir hófust nú í apríl og er áætlað að íbúðirnar verði tilbúnar...
Nýjum Landspítala falið að hefja undirbúning að húsnæði undir geðdeild
Fjármálaráðuneytið segir fjármagn ekki eyrnarmerkt ákveðnum byggingum eins og nýju húsnæði undir geðþjónustusvið Landspítala. Hins vegar sé gert ráð fyrir fjármagni í annan áfanga...
Stríðsárasafnið byggt aftur upp á núverandi stað
Stefnt er að því að innan sex ára verði búið að byggja upp Íslenska stríðsárasafnið á Reyðarfirði og gönguleiðir í kring upp með Búðará....