Lóðaverð tífaldast á tíu árum
Lóðaverð hefur á á síðustu tíu til ellefu árum tífaldast. Árið 2004 var það 500 þúsund krónur en er nú komið yfir fimm milljónir....
Gröndalshús aftur í miðbæinn
Gröndalshús verður flutt að Vesturgötu 5b þar sem gerður hefur verið nýr grunnur fyrir húsið. Húsið var flutt frá Vesturgötu 16b um miðjan janúar...
Umframeftirspurn eftir bréfum í Eik fasteignafélagi
Hlutafjárútboði í Eik fasteignafélag lauk í gær og fengu um 1.200 fjárfestar að kaupa hlutabréf í félaginu fyrir samtals um 3,3 milljarðar króna. Heildareftirspurn...
Allt stopp vegna skipulagsferlis
Hverfisráð Eyrarbakka er orðið þreytt á seinagangi við lagningu nýs göngustígs milli Eyrarbakka og Stokkseyrar. Fyrsta skóflustungan að stígnum var tekin í september 2012.
Ásta...
Stór hluti ganganna á bólakafi
Búast má við því að fleiri vatnsæðar valdi töfum á framkvæmdum í Vaðlaheiðargöngum en þær tvær sem nú þegar hafa opnast. Aldrei áður hafa...
50 milljónir í flughlað á Akureyri
Innanríkisráðuneytið hefur veitt Isavia 50 milljónir króna svo hægt verði að hefja flutninga á efni í nýtt flughlað á Akureyrarflugvelli. Efnið fellur til við...
Ljær ekki máls á hugmyndum forsætisráðherra: „Línan er skýr“
Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, segir engin áform uppi um að endurskoða staðsetningu nýs sjúkrahúss.
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, viðraði á dögunum þá hugmynd að byggja...
Bæjarstjórn Hornarfjarðar hefur fellt niður gatnagerðargjöld í því skyni að hvetja...
Bæjarstjórn Hornarfjarðar hefur fellt niður gatnagerðargjöld í því skyni að hvetja til húsbygginga í sveitarfélaginu. Mikill skortur er á húsnæði, sérstaklega minni íbúðum.
„Við viljum...
05.05.2015 Hjólfarafyllingar og axlaviðgerðir á Suðursvæði og Norðursvæði 2015
Vegagerðin óskar eftir tilboðum í hjólfarafyllingar og axlaviðgerðir með flotbiki og kaldbiki á Suðursvæði og Norðursvæði á árinu 2015.
Helstu magntölur eru:
Flotbik 2.140 tonn
Kaldbik ...