Fimm ár eru liðin síðan Bolungarvíkurgöng voru tekin í notkun

0
Fimm ár eru liðin síðan Bolungarvíkurgöng voru tekin í notkun þann 25. september árið 2010. Árdagsumferð um göngin fyrir árið 2014 reyndist vera 818 ökutæki,...

Berglög í Efri-Laugardælaeyju rannsökuð

0
vikunni hófu starfsmenn Vegagerðarinnar og Verkfræðistofunnar Eflu fyrstu skref í rannsóknum á berglögum í Efri-Laugardælaeyju á Ölfusá. Starfsmenn Borgarverks lögðu veg niður að ánni svo...

Loftlínan milli Hellu og Hvolsvallar tekin niður

0
Hellulína 2 var ein sú elsta í raforkukerfinu hérlendis, reist árið 1948, og lauk hún hlutverki sínu á dögunum þegar 13 km langur 66...

Landsvirkjun stækkar Búrfellsvirkjun um 100 MW

0
Landsvirkjun hefur ákveðið að stækka Búrfellsvirkjun um 100 MW og er áætlað að framkvæmdir hefjist á vormánuðum. Stækkunin mun nýta vatn sem í dag...

Allt húsnæði selst og skortur á vinnuafli

0
Fólk vantar til starfa í Hrunamannahreppi og allt húsnæði sem losnar selst fljótlega eftir að það kemur á markaðinn. Þetta segir Jón Valgeirsson, sveitarstjóri, í...

Fyrirhugað að reisa bókmenntasetur við Gljúfrastein í Mosfellssveit

0
Í desember á þessu ári verða 60 ár liðin frá því Halldór Laxness hlaut Nóbelsverðlaun í bókmenntum. Í tilefni þess eru þær hugmyndir uppi...

Opnun tilboða: Dælu- og hreinsistöð Isavia við Djúpavík í Sandgerði

0
20117 - Dælu- og hreinsistöð Isavia við Djúpavík í Sandgerði Lesin eru upp nöfn bjóðenda og heildartilboðsfjárhæð. Engar athugasemdir. 1. Íslenskir aðalverktakar hf. kr. 88.830.202.- 2. Grindin ehf. kr. 63.500.000.- Fleiri...

Opnun tilboða: Endurbætur á þjónustuhúsi Isavia á KEF

0
20168 - Endurbætur á þjónustuhúsi Isavia á KEF Lesin eru upp nöfn bjóðenda og heildartilboðsfjárhæð. Engar athugasemdir. 1. HUG-verktakar ehf. kr. 119.640.000.- 2. TSA ehf. kr. 143.479.798.- 3. Sparri ehf. kr.132.886.818.- 4.Þarfaþing hf. kr....

“Aðstæður á fasteignamarkaði bjóða upp á að auka lánshlutfall“

0
Lífeyrissjóður Verslunarmanna hefur ákveðið að lækka vexti og hækka veðhlutfall á sjóðsfélaglánum. Sjóðurinn ætlar að hefja óverðtryggð útlán samhliða því að lækka vexti á verðtryggðum...