Home Fréttir Í fréttum Fimm ár eru liðin síðan Bolungarvíkurgöng voru tekin í notkun

Fimm ár eru liðin síðan Bolungarvíkurgöng voru tekin í notkun

248
0

Fimm ár eru liðin síðan Bolungarvíkurgöng voru tekin í notkun þann 25. september árið 2010.

<>

Árdagsumferð um göngin fyrir árið 2014 reyndist vera 818 ökutæki, en árdagsumferð er meðaltal umferðar á sólarhring á heilu ári (ÁDU). Það þýðir að um 299 þúsund ökutæki hafi farið um göngin árið 2014.

Á Íslandi eru tíu jarðgöng í notkun. Árið 2013 voru Bolungarvíkurgöng fjölförnustu jarðgöng landsins á eftir Hvalfjarðargöngum.

Heimild: Vikari.is