Vísitala byggingarkostnaðar hækkar um 0,1% milli mánaða

0
Vísitala byggingarkostnaðar reiknuð um miðjan október 2015 er 127,9 stig (desember 2009=100) sem er 0,1% hækkun frá fyrri mánuði. Hækkunina má aðallega rekja til 0,3%...

IKEA kynnir ódýr einingahús fyrir Íslendingum

0
IKEA og sænska sendiráðið ætla að kynna íslenskum hagsmunaaðilum leið til að lækka húsbyggingarkostnað um allt að helming. En undanfarin tuttugu ár hafa IKEA...

Ráðgjafarsamningur í Georgíu gerður við Verkís og Landsvirkjun Power

0
GCG undirritaði einnig ráðgjafarsamning við Verkís og Landsvirkjun Power um verkhönnun og útboðshönnun virkjananna. Georgian Co-Investment Fund (GCF), einkarekinn fjárfestingasjóður með aðsetur í Georgiu, hefur...

Skrifað undir vegna framkvæmda á Bakka

0
Miðvikudaginn 14. október var skrifað undir samning Vegagerðarinnar og Leonhard Nilsen og sønner AS frá Noregi um byggingu jarðganga undir Húsavíkurhöfða við Húsavík ásamt...

Á annað hundrað milljónir í lagfæringar á Gamla Apótekinu á Akureyri

0
Gamla Apótekið var flutt aftur á sinn stað í Innbænum á Akureyri á dögunum eftir nokkra mánaða fjarveru en húsið var geymt á Krókeyri á meðan...

Landsnet semur við Thorsil um raforkuflutninga fyrir kísilver í Helguvík

0
Forstjóri Landsnets undirritaði samkomulag um raforkuflutninga fyrir kísilver Thorsil ehf. í Helguvík. Gert er ráð fyrir að rekstur kísilversins hefjist í ársbyrjun 2018 og...

Á annað hundrað manns starfa nú við framkvæmdir hjá United Silicon...

0
Á annað hundrað manns starfa nú við framkvæmdir hjá United Silicon kísilverinu í Helguvík. Því var fagnað í vinnubúðum fyrirtækisins í Helguvík sl. föstudag...

Íbúðalánasjóður með um 300 íbúðir í sölumeðferð á Suðurnesjum

0
Í lok september voru 703 eignir Íbúðalánasjóðs í almennri sölumeðferð hjá fasteignasölum víðsvegar um landið, þar af um 300 á Suðurnesjum. Af 668 íbúðum sem...