Fyrirhuguðum malbikunarframkvæmdum í Hvalfjarðargöngum hefur verið frestað
Fyrirhuguðum malbikunarframkvæmdum í Hvalfjarðargöngum hefur verið frestað um óákveðinn tíma vegna slæms veðurútlits. Göngin verða því opin um næstu helgi en áður hafði verið...
Geta ekki lánað land til Vegagerðarinar undir vegi
Landeigendur geta ekki veitt Vegagerðinni ótakmörkuð afnot af landi til að sleppa við eignarnám lands undir vegstæði. Þetta leiðir af nýlegum dómi Hæstaréttar sem...
Áformað er að hverfi 600 íbúða rísi á Hlíðarenda
Skrifað var í dag undir fyrstu verksamninga vegna umdeilds íbúðahverfis á Hlíðarenda, sem rísa á við flugbrautarenda Reykjavíkurflugvallar, og eiga framkvæmdir að hefjast á...
Nýr spítali við Hringbraut er á skjön við nýtt aðalskipulag Reykjavíkurborgar
Nýr spítali við Hringbraut er á skjön við nýtt aðalskipulag Reykjavíkurborgar og er auk þess allt of stór í samhengi við nærliggjandi umhverfi, segir...
Framkvæmdir hefjast við Valssvæðið á mánudag
Mikið hefur verið deilt um fyrirhugaðar framkvæmdir hjá Valsmönnum við flugvallarsvæðið. Ekki eru menn sammála hvort framkvæmdir séu byrjaðar eða ekki. Í kjölfar færslu...
Hagnaður Eikar jókst um 110 milljónir
Hagnaður fasteignafélagsins Eikar á síðasta ári nam 1.336 milljónum króna. Það er um 110 milljónum meiri hagnaður en árið áður. Rekstrartekjurnar næstum tvöfölduðust, fóru...
Fasteignaverð í Vestmannaeyjum hefur hækkað um 70 prósent frá bankahruni
Fasteignaverð í Vestmannaeyjum hefur hækkað um 70 prósent frá bankahruni. Á sama tíma hefur verðið á Akureyri og Akranesi hækkað um ca. 15 prósent....
Mýrarbraut 13 seld á 46,5 milljónir króna
Sveitarstjórn Mýrdalshrepps samþykkti á síðasta fundi sínum að taka hæsta tilboði í fasteignina Mýrarbraut 13, að upphæð 46,5 milljónir króna. Minnihlutinn í M-listanum gagnrýndi...
28.4.2015 Ísafjarðarbær, Múlaland 12 á Ísafirði – Viðgerðir utanhúss
Fasteignir Ísafjarðarbæjar ehf. óska eftir tilboðum í verkið „Múlaland 12, Ísafirði, viðgerðir utanhúss“. Um er að ræða múrviðgerðir á einum gafli, málun veggja og...
12.05.2015 Framkvæmdasýsla ríkisins, „Snjóflóðavarnir Siglufirði, N – Fífladalir – Uppsetning stoðvirkja“
Framkvæmdasýsla ríkisins, fyrir hönd Fjallabyggðar og Ofanflóðasjóðs óskar eftir tilboðum í verkið „Snjóflóðavarnir Siglufirði, N - Fífladalir - Uppsetning stoðvirkja“.
Verkið felur í sér að...