Mestu íbúðabyggingar í landsbyggðarþorpi hérlendis um árabil eru í Vík Mýrdal
Mestu íbúðabyggingar í landsbyggðarþorpi hérlendis um árabil eru í Vík Mýrdal. Þar er þessa dagana verið að flytja inn í tíu nýjar íbúðir í...
03.11.2015 Siglufjörður, endurbygging Bæjarbryggju
Hafnarsjóður Fjallabyggðar óskar eftir tilboð í ofangreint verk.
Helstu verkþættir og magntölur eru:
· Brjóta og fjarlægja kant, polla og þekju á núverandi Bæjarbryggju, um 205...
Kársnes í alþjóðlegri samkeppni
Vakin er athygli á alþjóðlegri samkeppni, Nordic Built Cities Challenge, um áskoranir á sex þéttbýlissvæðum á Norðurlöndum sem hleypt hefur verið af stokkunum. Kársnes...
Nýr Herjólfur verður tvinnferja
Vinna við undirbúning útboðs nýs Herjólfs er á lokametrunum og gert er ráð fyrir því að verkið verði boðið út í næsta mánuði. Heimild...
Svörtustu spár benda til allt að 475 milljarða hækkun skulda heimilanna
Samkvæmt svartsýnustu sviðsmyndum Samtaka atvinnulífsins gæti höfuðstóll verðtryggðra skulda heimilanna hækkað um allt að 475 milljarða króna til ársloka 2018. Þetta er niðurstaða SA...
Vindmyllugarður á byrjunarreit
Sveitarstjóri Rangárþings ytra segir að undirbúningur að uppsetningu á tíu vindmyllum í Þykkvabæ sé á frumstigi. Íbúar í Þykkvabæ hafa lagt fram undirskriftir 50...
HUG-Verktakar áttu lægsta tilboð í endurbætur á viðhaldsverkstæði Isavia
Isavia stendur í miklum framkvæmdum á Keflavíkurflugvelli um þessar mundir og hluti af þeim er endurnýjun á lager-, skrifstofurými og viðhaldsverkstæði fyrirtækisins á flugvallarsvæðinu....
Risaframkvæmdir framundan við Flugstöð Leifs Eiríkssonar
„Við lögðum af stað í þessa vinnu með það í huga að það verður að taka frumkvæði – hugsa til framtíðar. Framtíð Keflavíkurflugvallar er...