24.5.2016 Snjóflóðavarnir á Ísafirði-Uppsetning stoðvirkja í Kubba
Framkvæmdasýsla ríkisins, f.h. Ísafjarðarbæjar og Ofanflóðasjóðs, óskar eftir tilboðum í framkvæmdir við uppsetningu stoðvirkja úr stáli (snow bridges), einnig kallaðar stálgrindur eða grindur, til...
Segir stöðu útboðsmála alvarlega
Guðlaugur Þór Þórðarson, varaformaður fjárlaganefndar Alþingis, telur það vera alvarlegt mál hversu lítið opinberar stofnanir bjóða út og segir vanta skilning á að verið...
Opinberar stofnanir kærðar 145 sinnum á 5 árum
Landspítalinn, Ríkiskaup, Vegagerðin og Reykjavíkurborg eru þær stofnanir sem oftast hafa verið kærðar til kærunefndar útboðsmála vegna opinberra innkaupa á undanförnum fimm árum. Alls...
Fjármögnun á kjarna kaupfélagsins ólokið
Framkvæmdum við nýjan verslunarkjarna Kaupfélags Suðurnesja seinkar fram á haust.
„Við gerðum okkur vonir um að framkvæmdir gætu hafist á fyrri hluta ársins en nú...
Reisa nýja meðferðarstöð á Kjalarnesi
Framkvæmdir eru nú hafnar við byggingu nýrrar meðferðarstöðvar SÁÁ í Vík á Kjalarnesi. Jarðvegsvinna stendur yfir og í lok næsta árs eiga nýbyggingar að...
Fyrirvaralaus heimsókn lögreglunnar á iðnaðarsvæðið á Bakka
Lögreglan á Norðurlandi eystra með aðstoð Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og Lögregluskóla ríkisins og einnig formanns Framsýnar, stéttarfélags fóru á vinnusvæðið við Bakka, norðan Húsavíkur...
31.05.2016 Dettifossvegur (862), Dettifossvegur vestri – Hólmatungur
Vegagerðin óskar eftir tilboðum í gerð Dettifossvegar (862-02), frá gatnamótum Dettifossvegar vestri að Hólmatungum.
Verkið felst í að byggja upp veginn að efra burðarlagi. Lengd...














