Home Fréttir Í fréttum Afhending sveinsbréfa fór fram þann 21. september sl.

Afhending sveinsbréfa fór fram þann 21. september sl.

225
0
Mynd: Fit.is

Afhending sveinsbréfa fór fram á Hótel Hilton, Suðurlandsbraut 4, miðvikudaginn 21. sept. sl.

Alls voru 75 félagsmönnum FIT afhent sveinsbréf í 10 iðngreinum:
16 í bifvélavirkjun, 2 í bifreiðasmíði, 8 í bílamálun, 5 í blikksmíði, 22 í húsasmíði, 1 í húsgagnasmíði, 11 í málaraiðn, 2 í múraraiðn, 3 í pípulögnum og 5 í vélvirkjun.

Afhent voru verðlaun fyrir hæstu einkun á sveinsprófi.
Mæting var mjög góð eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.
FIT óskar öllum nýsveinum til hamingju með sveinsprófið.

Heimild: Fit.is

Sjá fleiri myndir á Facebook síðu FIT.

Previous articleVantar 200 menntaða rafiðnaðarmenn á ári
Next article18.10.2016 Urriðaholtsskóli, Fullnaðarfrágangur húss að utan