Kynna mann­virkja­gerð og skipu­lags­mál á Verk og vit 2016

0
Sýn­ing­in Verk og vit 2016 hófst síðdeg­is í gær í Laug­ar­dals­höll­inni. Ragn­heiður Elín Árna­dótt­ir iðnaðar- og viðskiptaráðherra opnaði sýn­ing­una form­lega en um 90 aðilar, sem...

Fimmtán milljarðar króna í stækkun Búrfellsvirkjunar

0
Landsvirkjun er að hefja framkvæmdir við stækkun Búrfellsvirkjunar og hefur Skeiða- og Gnúpverjahreppur samþykkt framkvæmdaleyfi virkjunarinnar. „Það er mjög ánægjulegt að mínu mati að framkvæmdir...

Framkvæmdir framundan í Laugaskarði í Hveragerði

0
Tillögur um uppbyggingu Sundlaugarinnar í Laugaskarði taka tillit til sérstöðu í landslagi og aðstæðum og fela þær einnig í sér mikla virðingu fyrir húsinu...

Lokun Suðurgötu vegna framkvæmda við Stofnun Vigdíar Finnbogadóttur

0
Lokun Suðurgötu vegna framkvæmda við Stofnun Vigdíar Finnbogadóttur Loka þarf hluta af Suðurgötu tímabundið vegna framkvæmda við Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur. Um er að ræða svæði...

Framkvæmdir hafnar hjá Vinnslustöðinni í Vestmannaeyjum

0
Stjórn Vinnslustöðvarinnar hf. samþykkti á síðasta fundi sínum að hefja framkvæmdir við uppbyggingu nýs uppsjávarfrystihúss, mjöl,- og frystigeymslu ásamt tveimur hráefnistönkum. Byggingarfélagið Eykt hf. mun...