Kynna mannvirkjagerð og skipulagsmál á Verk og vit 2016
Sýningin Verk og vit 2016 hófst síðdegis í gær í Laugardalshöllinni. Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra opnaði sýninguna formlega en um 90 aðilar, sem...
Fimmtán milljarðar króna í stækkun Búrfellsvirkjunar
Landsvirkjun er að hefja framkvæmdir við stækkun Búrfellsvirkjunar og hefur Skeiða- og Gnúpverjahreppur samþykkt framkvæmdaleyfi virkjunarinnar.
„Það er mjög ánægjulegt að mínu mati að framkvæmdir...
Framkvæmdir framundan í Laugaskarði í Hveragerði
Tillögur um uppbyggingu Sundlaugarinnar í Laugaskarði taka tillit til sérstöðu í landslagi og aðstæðum og fela þær einnig í sér mikla virðingu fyrir húsinu...
Lokun Suðurgötu vegna framkvæmda við Stofnun Vigdíar Finnbogadóttur
Lokun Suðurgötu vegna framkvæmda við Stofnun Vigdíar Finnbogadóttur
Loka þarf hluta af Suðurgötu tímabundið vegna framkvæmda við Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur. Um er að ræða svæði...
Framkvæmdir hafnar hjá Vinnslustöðinni í Vestmannaeyjum
Stjórn Vinnslustöðvarinnar hf. samþykkti á síðasta fundi sínum að hefja framkvæmdir við uppbyggingu nýs uppsjávarfrystihúss, mjöl,- og frystigeymslu ásamt tveimur hráefnistönkum.
Byggingarfélagið Eykt hf. mun...