Home Fréttir Í fréttum Framvinda síðustu viku í Vaðlaheiðargöngum

Framvinda síðustu viku í Vaðlaheiðargöngum

124
0

Framvinda viku 39 var 56 metrar.
Lengd ganga í Eyjafjarðar megin orðin 4.621 metrar.
Lengd ganga í Fnjóskadals megin óbreytt, 1.474,5 metrar.
Samanlögð lengd ganga orðin 4.621+ 1.474,5 = 6.095,5 metrar sem er um 84,6 % af heildarlengd.

<>

03-10-2016-vadlaheidargong-framvinda
Eftir að grafa um 1.110,5 m
Ey: Ágætar jarðfræðilegar aðstæður. Áfram unnið í Grenivíkurvegi
FN: Bergstyrkingar með sprautun steypu nær alla síðustu viku. En gröftur á lausu bergi í misgengissprungu lauk 20.september. Þar sem starfsmenn verktaka fara í vaktarfrí á miðvikudag er ekki búist við að gangagröftur hefjist fyrr en í næstu viku.

Heimild: Facebook síða Vaðlaheiðarganga