Frestar nýjum Landspítala um 10-15 ár að byggja ekki við Hringbraut
Það myndi fresta afhendingu nýs Landspítala um 10 til 15 ár ef hann verður ekki byggður við Hringbraut. Þetta er niðurstaða athugunar Skipulagsstofnunar og...
Hveragerðisbær: Engin tilboð bárust – of mikið að gera hjá verktökum
Bæjarráð Hveragerðis samþykkti á síðasta fundi sínum að efna til lokaðs útboðs í jarðvegsframkvæmdir við Hamarshöllina eftir að engin tilboð bárust í verkið í...
Tré og Straumur bauð lægst í viðbyggingu Kirkjuhvols
Tré og Straumur ehf í Skeiða- og Gnúpverjahreppi bauð lægst í viðbyggingu hjúkrunar- og dvalarheimilisins Kirkjuhvols á Hvolsvelli. Öll tilboðin sem bárust voru undir...
Þeistareykjavirkjun er þegar orðin gullmoli fyrir Þingeyjarsveit
Þeistareykjavirkjun er þegar orðin gullmoli fyrir Þingeyjarsveit. Áætlað er að tekjur sveitarfélagsins af virkjunni verði yfir eitthundrað milljónir króna á ári, eða hátt í...
ÞG verktakar ehf. reisa nú 76 íbúðir í Mörkinni
ÞG Verk ehf. reisa nú 76 íbúðir í í Mörkinni. Framkvæmdir eru hafnar. Verkkaupi framkvæmda er Íbúða eldri borgara í Mörk ehf.
Um er að ræða samning...
Mosfellsbær úthlutar lóð fyrir einkaspítala
Mosfellsbær hyggst úthluta lóð til félagsins MCPB ehf undir 30 þúsund fermetra byggingu sem mun hýsa einkarekna heilbrigðisstofnun og hótel. Bæjarráð Mosfellsbæjar samþykkti í morgun að veita Haraldi...
Þarfaþing hf. reisir nú 16 íbúða blokk við Holtsveg
Þarfaþing hf. reisir nú 16 íbúða blokk við Holtsveg 15-17 í Garðabæ.
Heimild: Þarfaþing ehf.
Hægt er sjá nánar um Urriðaholt á slóðinni : http://urridaholt.is/
Framkvæmdir við Reykjanesbraut verði settar í forgang
Unnið er að því að koma tvöföldun Reykjanesbrautar inn á samgönguáætlun, sem lögð verður fyrir þingið þegar það kemur aftur saman, að sögn Ragnheiðar...














