Hreppti verk­efni í útboði þó að fjár­hags­staðan væri óljós

0
Kær­u­nefnd útboðsmá­la hef­ur kom­ist að þeirri niður­stöðu að bæj­ar­stjórn Seltjarn­ar­nes­bæj­ar hafi verið heim­ilt að ganga til samn­inga við verk­taka­fyr­ir­tækið LNS Sögu ehf. um bygg­ingu...

Helm­ingi leng­ur að byggja á Íslandi en í Nor­egi

0
Á Íslandi þarf 35-60% fleiri vinnu­stund­ir en í Nor­egi til að byggja hvern fer­metra íbúðarein­ing­ar í fjöl­býl­is­húsi. Þannig þarf í Nor­egi aðeins 23 vinnu­stund­ir...

Geirsgata vík­ur fyr­ir bíla­kjall­ara tímabundið

0
Um­fangs­mikl­ar breyt­ing­ar á gatna­kerfi Aust­ur­bakka við Gömlu höfn­ina í Reykja­vík eru að hefjast. Vegna fram­kvæmda við bíla­kjall­ara und­ir Geirs­götu og nýj­ar bygg­ing­ar á Aust­ur­bakka verður...

Pizzameistarinn sem byggir blokkir

0
Þorsteinn Hlynur Jónsson er 49 ára athafnamaður sem ólst upp í sveit, á bænum Brúnum frammi í Eyjafirði í Öngulstaðahreppi sem foreldrar hans byggðu...

Framkvæmdir hefjast fljótlega á Ásgarðslaug í Garðabæ

0
Útboðið var opnað í gær skv. auglýsingu.  Ekki er vitað um niðurstöðu útboðs á þessum tímapuntið Verkið er hannað af  VA arkitektum með Verkís og felst í nýjum heitum pottum, vaðlaug...

29.11.2016 Hringrásardælur fyrir Nesjavallavirkjun

0
Orka náttúrunnar ohf. óskar eftir tilboðum í: Hringrásardælur fyrir Nesjavelli Óskað er eftir tilboðum í tvær hringrásardælur sem notast eiga við Nesjavallavirkjun. Afhendingarskilmáli DDP Nesjavallavirkjun. Nánar lýst í...

14 milljarðar í byggingar og malbikun

0
Reykjavíkurborg ætlar setja 14 milljarða króna á næsta ári meðal annars í skóla, nýjar borgargötur og endurnýjun malbiks. Farið er yfir fjárfestingar eignasjóðs í frumvarpi...

Ríkið í stígagerð við Geysissvæðið

0
Ríkiskaup hafa óskað eftir tilboðum í gerð stíga og palla við Geysi í Haukadal, en ríkið á þar jörðina Laug. Verkið er á ábyrgð Umhverfisstofnunar...

29.11.2016 Yfirlagnir á Suðursvæði og Austursvæði 2017 – 2018, blettanir með...

0
Vegagerðin óskar eftir tilboðum í blettanir með klæðingu á Suðursvæði og Austursvæði á áunum 2017 og 2018. Helstu magntölur: •Blettun (k1) útlögn á Suðursvæði 109.500 m2...

22.11.2016 Endurbætur á Biskupstungnabraut (35); Geysir – Tungufljót

0
7.11.2016 Vegagerðin óskar eftir tilboðum í endurbætur á 1,6 km Biskupstungnabrautar, frá Geysi að Tungufljóti. Veturinn 2016-2017 skal vinna við efnisútvegun og breikkun vegarins. Þeirri...