Hraðlest milli Keflavíkurflugvallar og BSÍ í Reykjavíku á 15-18 mínútum
Áætlað er að það taki hraðlest milli Keflavíkurflugvallar og Reykjavíkur 15-18 mínútur frá flugvellinum að BSÍ en fimmtán mínútur verða á milli ferða. Hægt...
Fyrsta skóflustungan að nýjum þjónustuhúsum
Skóflustunga fyrir nýjum þjónustuhúsum við rætur Sólheimajökuls var tekin á fimmtudaginn í síðustu viku. Það er félag landeigenda sem stendur að byggingunni.
Fyrirhugað er að...
Gæti átt yfir höfði sér allt að sex ára fangelsisvist fyrir...
Héraðssaksóknari hefur ákært Valdimar Lúðvík Gíslason fyrir að hafa skemmt friðað hús í Bolungarvík í júlí árið 2014.
Ásamt því að vera ákærður fyrir stórfelld...
Verksamningur milli Sorpu og Íslenska aðalverktaka undirritaður
Fimmtudaginn 6. október var undirritaður verksamningur milli SORPU bs. og Íslenskra aðalverktaka vegna undirbúnings urðunar í rein 20 á urðunarstaðnum í Álfsnesi.
Alls bárust 7...
Hótelframkvæmdir við Mývatn stöðvaðar
Skútustaðahreppur hefur stöðvað framkvæmdir við nýtt Fosshótel á Grímstöðum, rétt norðan við Mývatn. Ekki var sótt um leyfi fyrir framkvæmdinni hjá Umhverfisstofnun en verktakarnir...
Dráttur á milljarðaframkvæmdum Bandaríkjahers á Keflavíkurflugvelli
Dráttur verður á að vinna við breytingar á flugskýlum á Keflavíkurflugvelli vegna komu bandaríska hersins hefjist, en ekki er búið að samþykkja frumvarp um...
Byggingarleyfi fyrir 59 herbergja hótelbyggingu í Borgarnesi
Umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefnd Borgarbyggðar hefur staðfest útgáfu byggingarleyfis fyrir 59 herbergja hótelbyggingu á lóðinni Borgarbraut 59 í samræmi við gildandi deiliskipulag frá...
Opnun útboðs: Skarðsstöð – Dýpkun og grjótvörn
Tilboð opnuð 4. október 2016. Dalabyggð óskaði eftir tilboðum í dýpkun og grjótvörn við höfnina í Skarðsstöð.
Helstu verkþættir og magntölur eru:
Dýpkun í smábátahöfn í...
Opnun útboðs: Bygging nr. 130, Keflavíkurflugvelli
Opnun tilboða
Bygging nr. 130, Keflavíkurflugvelli
Þakendurnýjun og breytingar innanhúss, 1. áfangi
Tilboð voru opnuð 4. október. Tilboð eru til yfirferðar hjá FSR.
1 Íslenskir aðalverktakar hf. 125.064.971.-...














