Byggingameistari í Kópavogi, bauð lægst í byggingu leikskóla í Hveragerði
Gísli Jón Höskuldsson, byggingameistari í Kópavogi, bauð lægst í byggingu leikskóla við Þelamörk í Hveragerði sem rísa á á næsta ári.
Tilboð Gísla hljóðaði upp...
Vill að verktakar taki þátt í stofnkostnaði
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, vill að verktökum verði gert að taka þátt í stofnkostnaði við nýtt almenningssamgöngukerfi, sem fyrirhugað er á höfuðborgarsvæðinu.
Svokölluð Borgarlína, nýtt...
Eru lög um höfundarrétt arkitekta og hönnuða úrelt?
Hönnunarmiðstöð Íslands stendur fyrir málþingi um höfundarrétt í Safnahúsinu 6. október og verður sjónum beint að höfundarrétti hönnuða og arkitekta. Hver er þróunin í...
Landvernd hafa kært fyrirhugaða lagasetningu um Bakkalínur til ESA
Landvernd hafa kært fyrirhugaða lagasetningu um Bakkalínur til Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA). Að mati samtakanna væru slík lög brot á rétti umhverfisverndarsamtaka til að bera...
Starfsemi verktaka við breytingar á Bláa lóninu stöðvuð af skattstjóra
„Þessi aðgerð kom okkur algjörlega í opna skjöldu, við vissum ekki hvaðan á okkur stóð veðrið,“ segir Gylfi Gíslason, framkvæmdastjóri Jáverks á Selfossi.
Fulltrúar ríkisskattstjóra,...
Byggingaréttur á allt að 485 íbúðum í Reykjanesbæ til sölu
- Opið söluferli á Miðlandi ehf. í Reykjanesbæ
Hömlur ehf. auglýsa í dag til sölu allt útgefið hlutafé í Miðlandi ehf. Miðland er fjárfestinga- og...
Ný stórvirkjun byggð inni í fjalli við Búrfell
Sautján milljarða króna framkvæmdir við nýja Búrfellsvirkjun, við hlið þeirrar gömlu, eru komnar á fulla ferð og starfa nú 140 manns á svæðinu. Sprenging...
Engar framkvæmdir hjá Silicor á meðan dómsniðurstöðu er beðið
Silicor mun ekki hefja framkvæmdir fyrr en niðurstaða fæst í dómsmáli sem Kjósarhreppur, bændur á svæðinu og náttúruverndarsamtök höfðuðu til að fá verksmiðjuna í...
Framvinda síðustu viku í Vaðlaheiðargöngum
Framvinda viku 39 var 56 metrar.
Lengd ganga í Eyjafjarðar megin orðin 4.621 metrar.
Lengd ganga í Fnjóskadals megin óbreytt, 1.474,5 metrar.
Samanlögð lengd ganga orðin 4.621+ 1.474,5 =...
Framkvæmdir að próteinverksmiðju hafnar á Sauðárkróki
Byrjað er að grafa fyrir undirstöðum að1700fm húsi við mjólkursamlag KS á Sauðárkróki. Þar er áætlað að framleiða próteinduft úr mysu sem endar væntanlega...













