Byggingameistari í Kópavogi, bauð lægst í byggingu leikskóla í Hveragerði

0
Gísli Jón Höskuldsson, byggingameistari í Kópavogi, bauð lægst í byggingu leikskóla við Þelamörk í Hveragerði sem rísa á á næsta ári. Tilboð Gísla hljóðaði upp...

Vill að verktakar taki þátt í stofnkostnaði

0
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, vill að verktökum verði gert að taka þátt í stofnkostnaði við nýtt almenningssamgöngukerfi, sem fyrirhugað er á höfuðborgarsvæðinu. Svokölluð Borgarlína, nýtt...

Eru lög um höfundarrétt arkitekta og hönnuða úrelt?

0
Hönnunarmiðstöð Íslands stendur fyrir málþingi um höfundarrétt í Safnahúsinu 6. október og verður sjónum beint að höfundarrétti hönnuða og arkitekta. Hver er þróunin í...

Land­vernd hafa kært fyr­ir­hugaða laga­setn­ingu um Bakka­lín­ur til ESA

0
Land­vernd hafa kært fyr­ir­hugaða laga­setn­ingu um Bakka­lín­ur til Eft­ir­lits­stofn­un­ar EFTA (ESA). Að mati sam­tak­anna væru slík lög brot á rétti um­hverf­is­vernd­ar­sam­taka til að bera...

Starfsemi verktaka við breytingar á Bláa lóninu stöðvuð af skattstjóra

0
„Þessi aðgerð kom okk­ur al­gjör­lega í opna skjöldu, við viss­um ekki hvaðan á okk­ur stóð veðrið,“ seg­ir Gylfi Gísla­son, fram­kvæmda­stjóri Já­verks á Sel­fossi. Full­trú­ar rík­is­skatt­stjóra,...

Byggingaréttur á allt að 485 íbúðum í Reykjanesbæ til sölu

0
- Opið söluferli á Miðlandi ehf. í Reykjanesbæ Hömlur ehf. auglýsa í dag til sölu allt útgefið hlutafé í Miðlandi ehf. Miðland er fjárfestinga- og...

Ný stórvirkjun byggð inni í fjalli við Búrfell

0
Sautján milljarða króna framkvæmdir við nýja Búrfellsvirkjun, við hlið þeirrar gömlu, eru komnar á fulla ferð og starfa nú 140 manns á svæðinu. Sprenging...

Engar framkvæmdir hjá Silicor á meðan dómsniðurstöðu er beðið

0
Silicor mun ekki hefja framkvæmdir fyrr en niðurstaða fæst í dómsmáli sem Kjósarhreppur, bændur á svæðinu og náttúruverndarsamtök höfðuðu til að fá verksmiðjuna í...

Framvinda síðustu viku í Vaðlaheiðargöngum

0
Framvinda viku 39 var 56 metrar. Lengd ganga í Eyjafjarðar megin orðin 4.621 metrar. Lengd ganga í Fnjóskadals megin óbreytt, 1.474,5 metrar. Samanlögð lengd ganga orðin 4.621+ 1.474,5 =...

Framkvæmdir að próteinverksmiðju hafnar á Sauðárkróki

0
Byrjað er að grafa fyrir undirstöðum að1700fm húsi við mjólkursamlag KS á Sauðárkróki. Þar er áætlað að framleiða próteinduft úr mysu sem endar væntanlega...