Reisa timb­ur­hús við Kirkju­sand

0
Skipu­lags­yf­ir­völd í Reykja­vík hafa aug­lýst breyt­ingu á deili­skipu­lagi Kirkju­sands. Meðal ann­ars er íbúðum fjölgað á reit­um G, H og I úr 100 í 125. Reit­irn­ir...

Hið op­in­bera fer á fullt í fram­kvæmd­um

0
Full­trú­ar tíu op­in­berra stofn­ana, op­in­berra fyr­ir­tækja og sveit­ar­fé­laga kynntu í dag fram­kvæmd­ir fyr­ir sam­tals 128 millj­arða króna sem gert er ráð fyr­ir að ráðist...

Framkvæmdir við nýja slökkvistöð í Reykjanesbæ eru komnar á fullt

0
Í nóvember 2018 hóf Ístak undirbúning við byggingu nýrrar slökkvistöðvar í Reykjanesbæ en samningurinn var undirritaður um miðjan október. Verkkaupi er Brunavarnir Suðurnesja og kemur...

Sundlaug í Úlfarsárdal og knatthús í Breiðholti stærstu verkefnin

0
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri kynnti fjárfestingar Reykjavíkurborgar á árlegu Útboðsþingi Samtaka iðnaðarins í dag. Uppbygging innviða er að stærstum hluta annars vegar fasteignir borgarinnar ásamt...

Hefja undirbúningsvinnu við annan áfanga Stapaskóla

0
Reykjanesbæjar heimilaði á fundi sínum í morgun verkefnastjórn Stapaskóla að hefjast vinnu við áfanga II. Framkvæmdir við fyrsta áfanga eru hafnar en áætlað er að...

Framkvæmdir við flutning Hamraneslínu geta loks hafist

0
Á fundi bæjarstjórnar Hafnarfjarðar í gær voru tvö framkvæmdaleyfi samþykkt sem marka munu tímamót í uppbyggingu og öryggi atvinnulífs í Hellnahrauni og uppbyggingu byggðar...

Enn mun vanta 2000 íbúðir 2022

0
Átakshópur forsætisráðherra kemur með 40 tillögur til lausnar á húsnæðisvandanum, þ.m.t. að flýta uppbyggingu borgarlínu. Að mati átakshóps Katrínar Jakobsdóttur um aðgerðir til að auka...

Ísafjörður: Óeinangrað fjölnota knattspyrnuhús valið

0
Nefnd um byggingu fjölnota knattspyrnuhúss leggur til við bæjarstjórn Ísafjarðar að byggt verði óeinangrað hús að stærð 46m x 70m innan byggingareits fyrir fjölnotahús...