Bankar gera aukar kröfur til verktaka

0
Verktakar hafa að undanförnu rekið sig á að bankar hafa hækkað kröfu um eiginfjárhlutfall í byggingaframkvæmdum og farið fram á að eigið féð sé...

Í kappi við tímann að ljúka Búrfellsvikjun

0
Stækkun Búrfellsvirkjunar er að ljúka og nú er unnið í kappi við tímann til að ná að virkja framhjárennsli yfir sumarið. Virkjunin er neðanjarðar...

Urðuðu á lóð sinni í trássi við starfsleyfi

0
Heilbrigðiseftirlit Vesturlands hefur krafist þess að Loftorka í Borgarnesi hætti ólöglegri urðun á lóð sinni í Borgarbyggð. Við eftirgrennslan eftirlitsins kom urðunin í ljós og hefur...

Byggja fjölbýlishús á sjö mánuðum

0
Modulbyggingar ehf., Moelven ByggModul AS og þróunarfélagið Klasi ehf., hafa undirritað samning um byggingu fyrsta fjölbýlishússins á Íslandi sem byggt er með einingahúsaaðferðum Moelven...

Framkvæmdir að hefjast við nýjan spítala

0
Áætlað er að hefja gatnavinnu við nýtt þjóðarsjúkrahús við Hringbraut í lok júlí. Ásbjörn Jónsson verkefnastjóri segir að allar nauðsynlegar ráðstafanir hafi verið gerðar...

Glugg­ar Kópa­vogs­kirkju í viðgerð í Þýskalandi

0
Starfs­menn þýska fyr­ir­tæk­is­ins Oidt­mann byrjuðu í gær að taka niður steinda glugga Gerðar Helga­dótt­ur í Kópa­vogs­kirkju. Glugg­arn­ir verða send­ir til viðgerðar á verk­stæði Oidt­mann í...

Opnun útboðs :Fullnaðarhönnunar nýs rannsóknahúss NLSH

0
Opnuð hafa verið tilboð vegna fullnaðarhönnunar nýs rannsóknahúss. Rannsóknahúsið er einn hluti af Hringbrautarverkefninu. Stærð hússins er 15.550 m². Í rannsóknahúsi Nýs Landspítala mun öll rannsóknastarfsemi...

Rekstur Trésmiðjunnar Stíganda skilar afgangi

0
Hagnaður varð á rekstri Trésmiðjunnar Stíganda ehf. á árinu 2017 og var hann svipaður og árið 2016. Einnig er eignfjárstaða fyrirtækisins góð og skuldir...

Opnun útboðs: Hringvegur (1), hringtorg við Esjumela

0
tilboð opnuð 12. júní 2018. Gerð hringtorgs á Hringvegi við Esjumela auk allra vega og stíga sem nauðsynleg er til að ljúka gerð vegaframkvæmdanna...

Framkvæmdir við Listasafnið á Akureyri í fullum gangi

0
Framkvæmdir við Listasafnið á Akureyri eru í fullum gangi og unnið hörðum höndum að því að klára allt fyrir opnun safnsins í lok sumars....