Opnun útboðs: Yfirlagnir á Norðursvæði 2019, klæðing
Tilboð opnuð 16. aprí 2019. Yfirlagnir með klæðingu á Norðursvæði 2019
Helstu magntölur eru:
- Yfirlagnir með einföldu lagi klæðingar 350.789 m2
- Yfirlögn með kílingu 10.535...
Samgönguráðherra: Dynjandisheiði verður flýtt
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra sagði í ávarpi sínu í fyrradag við lokasprengingu í Dýrafjarðargöngum að undirbúningi að nýjum vegi yfir Dynjandisheiði yrði flýtt eins...
09.05.2019 Týsgata – Endurgerð
F.h. Umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar er óskað eftir tilboðum í verkið:
Týsgata - Endurgerð - útboð nr. 14520.
Verkið felst í megindráttum í eftirfarandi:
Jarðvegsskiptum undir götustæði...
07.05.2019 Úlfarsárdalur – Yfirborðsfrágangur við Dalskóla
F.h. Umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar er óskað eftir tilboðum í verkið:
Úlfarsárdalur – Yfirborðsfrágangur við Dalskóla - útboð nr. 14506
Verkið felst í frágangi lóðar vestan...
Stærsta fasteignaþróunarverkefni á Suðurlandi
Nú fyrir skömmu undirrituðu þeir Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Ölfusi og Gísli Steinar Gíslason, fyrir hönd Hamrakór, samkomulag um fasteignaþróun í sveitarfélaginu Ölfusi.
Um er...
Mygla í skólum í Ísafjarðarbæ kostar tugi milljóna króna
Tækniþjónusta Vestfjarða hefur tekið saman áætlun um kostnað við nauðsynlegar framkvæmdir í Grunnskólanum á Ísafirði vegna myglu.
Samkvæmt upplýsingum Guðmundar Gunnarssonar, bæjarstjóra er kostnaðurinn áætlaður...
03.05.19 Vesturbæjarskóli – Endurbætur á lóð 1. áfangi
F.h. Umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar er óskað eftir tilboðum í verkið:
Vesturbæjarskóli – Endurbætur á lóð 1. áfangi - Útboð nr. 14508.
Verkið felst í:
Endurnýjun á...
08.05.2019 Hverfið mitt 2019 austur. Útboð 4 – Breiðholt
F.h. Umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar er óskað eftir tilboðum í verkið:
Hverfið mitt 2019 austur. Útboð 4 – Breiðholt - útboð nr. 14516.
Verkið felst í:
Um...
Opnun útboðs: Yfirlagnir á Vestursvæði 2019, klæðing
Tilboð opnuð 16. apríl 2019. Yfirlagnir með klæðingu á Vestursvæði 2019
Helstu magntölur eru:
- Yfirlagnir með einföldu lagi klæðingar 307.562 m2
- Hjólfarafylling með klæðingu 9.924...
07.05.2019 Sveitarfélagið Árborg „Smáratún 2019“
Sveitarfélagið Árborg óskar eftir tilboðum í : „Smáratún 2019“
Verkið felur í sér endurgerð á götunni Smáratúni á Selfossi, þ.e. jarðvegsskipti götu, endurnýjun stofnlagna...














