Home Fréttir Í fréttum 26.04.2019 Veitur ohf. Nesjavallaæð viðgerð á steyptum mannvirkjum

26.04.2019 Veitur ohf. Nesjavallaæð viðgerð á steyptum mannvirkjum

188
0
Nesjavallavirkjun

Verkið felst í hreinsun, viðgerðum og endurmálun á öllum steyptum undirstöðum og festum á Nesjavallaæð auk allra stoðveggja sem eru á lagnaleið hennar.

<>

Um er að ræða um 1020 forsteyptar undirstöður, 140 staðsteyptar festur og 45 stoðveggi.
Nesjavallaæð liggur frá Grafarholti og að stöðvarhúsi á Nesjavöllum og er samtals um 27 km að lengd.

Útboðsgögn afhent:      12.04.2019 kl. 13:30
Skilafrestur                  26.04.2019 kl. 11:00
Opnun tilboða:             26.04.2019 kl. 11:00

Æðin liggur að stærstum hluta, um 23 km, ofan jarðar þessa leið.

Skoða nánar