Falla frá hugmyndum um hótel á Byko-reitnum
Skipulags- og samgönguráð Reykjavíkurborgar hefur fyrir sitt leyti samþykkt að auglýsa tillögu Plúsarkitekta að breytingu á deiliskipulagi Byko-reitsins svokallaða.
Nýir eigendur reitsins vilja falla frá hugmyndum um...
Hverfisgata opnar í seinni hluta september
Hverfisgata verður opnuð fyrir allri umferð á ný í seinni hluta september. Framkvæmdir í götunni á milli Ingólfsstrætis og Smiðjustígs hafa tafist en upphaflega...
Jarðgangaáætlun að fordæmi Færeyinga
„Meinum við eitthvað með því þegar við segjum að við ætlum að halda öflugri byggð á öllu landinu?
Mitt svar er já, og þá verður...
Harka á steypumarkaði
„Markaðurinn er örugglega örlítið minni og er hugsanlega líka aðeins að færast til. Við erum að vaxa í hverjum mánuði,“ segir Pétur Ingason, framkvæmdastjóri...
Klippti á borða í Berufirði
Hringvegurinn um Berufjörð á Austurlandi var opnaður formlega í dag þegar Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra klippti á borða. Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri Vegagerðarinnar, var einnig...
Mest brotið á erlendu launafólki
Launakröfur vegna launaþjófnaðar og kjarasamningsbrota hlaupa á hundruðum milljóna króna á ári. Meira en helmingur allra krafna stéttarfélaga er gerður fyrir hönd félagsmanna af...














