Óska eftir heimild til þróunar á stórum byggingareit í Reykjanesbæ
Smáragarður ehf. hefur óskað eftir heimild frá Reykjanesbæ til að þróa reit sunnan Aðalgötu sem skilgreindur er í aðalskipulagi sveitarfélagsins sem VÞ2.
Hugmyndir Smáragarðs ganga...
Framkvæmdir hafnar við vetrarparadís Selfyssinga á Stóra hól
Gaman verður að sjá hvernig tekst til með framkæmdir á Stórahól á Selfossi. Þar stendur fyrir dyrum að útbúa skemmtilegt útivistarsvæði tengt vetrargreinum.
Tómas Ellert...
Vilja reisa 100 herbergja hótel á Kjalarnesi
Plúsarkitektar ehf. hafa hug á að reisa allt að 100 herbergja hótel, auk 12 stakstæðra húsa sem verða leigð út sem gistirými, í Nesvík...
ÍAV stefna endurskoðanda United Silicon
Íslenskir aðalverktakar krefjast viðurkenningar á bótaskyldu Ernst & Young vegna endurskoðunar fyrirtækisins á ársreikningum United Silicon. Tjón ÍAV nemur á annan milljarð króna.
Íslenskir aðalverktakar...
Lýsir fyrirhugaðri uppbyggingu í Skálafelli og Bláfjöllum sem algjörri byltingu
„Þetta eru mjög ánægjuleg tímamót. Við höfum rekist á ótal hindranir. Í raun hófum við þetta ferli 2010 og þetta er búið að vera...
Opnun útboðs: Vegmálun Suðursvæði, Vestursvæði, Norðursvæði og Austursvæði 2020-2022
Opnun tilboða 7. janúar 2010, Yfirborðsmerkingar akbrauta með málningu og tilbúnar stakar merkingar árin 2020-2022.
Um er að ræða málun á Suðursvæði, Vestursvæði, Norðursvæði og...
Opnun útboðs: Yfirborðsmerkingar: Sprautuplöstun og vegmössun frá Hvalfjarðargöngum að Egilsstöðum 2020-2022
Opnun tilboða 7. janúar 2020. Yfirborðsmerkingar akbrauta með vegmössun og sprautuplöstun frá Hvalfjarðargöngum að Egilsstöðum. Um er að ræða merking akreinalína og stakra merkinga...
Rúmlega 1200 hitaveituör lögð til Hafnar í Hornafirði
RARIK stendur í miklum framkvæmdum á Höfn í Hornafirði við að hitaveituvæða bæinn. Leggja þarf stofnæð um 20 kílómetra leið.
Forstjóri RARIK, segir að hitaveitan...
Nýr sautján hæða hótelturn kallast á við Hallgrímskirkju
Sautján hæða hótelturn verður ein svipmesta bygging miðborgar Reykjavíkur en framkvæmdir eru hafnar á horni Skúlagötu og Vitastígs.
Myndir af fyrirhugaðri byggingu voru sýndar í...













