Mikið um byggingarframkvæmdir í Borgarbyggð
Um þessar mundir sjást vinnuvélar og iðnaðarmenn að störfum vítt og breitt um Borgarbyggð.
Líkt og undanfarin ár er mikið um byggingarframkvæmdir í sveitarfélaginu.
Nokkur stór...
25.06.2019 Kársnesskóli – jarðvinna
Kópavogsbær óskar eftir tilboðum í jarðvinnu vegna fyrirhugaðrar nýbyggingar Kársnesskóla við Skólagerði í Kópavogi.
Helstu verkþættir eru upprif á malbiki, gröftur lausra jarðefna, klapparskeringar og...
25.06.2019 Eggertsgata, gatnagerð og veitur 1. áfangi 2019
F.h. Umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar er óskað eftir tilboðum í verkið:
Eggertsgata, gatnagerð og veitur 1. áfangi 2019, útboð nr. 14576
Verkið felst í afréttingu hluta...
Framkvæmdum við gervigrarsvöll lokið
Í ár spila bæði meistaraflokkur kvenna og karla Aftureldingar í Inkasso-deildinni í knattspyrnu og því reyndist nauðsynlegt að hefja endurbætur á aðstöðu fyrir áhorfendur...
Byggja nýtt fjölbýlishús fyrir tekjulægra fólk á Akureyri
Fyrir helgi hófust framkvæmdir á nýju fjölbýlishúsi við Gudmannshaga 2 á Akureyri þar sem fyrirtækið Lækjarsel ehf. mun byggja hús fyrir Bjarg íbúðafélag.
Félaginu er...
Framkvæmdir hafnar við Hólsvirkjun
Framkvæmdir eru hafnar við Hólsvirkjun í Fnjóskadal og er vonast að til að virkjunin verði gangsett eftir tæpt ár. Fjárfestingin hleypur á tveimur milljörðum...
20.06.2019 Hverfið mitt 2018. Vesturhluti – Hagatorg
F.h. Umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar er óskað eftir tilboðum í verkið:
Hverfið mitt 2018 Vesturhluti, Hagatorg, útboð nr. 14571
Verkið felst í:
Verkið felst m.a. í því...
19.06.2019 Gervigrasvellir Leiknis og Þróttar. Endurnýjun vallarlýsingar
F.h. Umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar er óskað eftir tilboðum í verkið:
Gervigrasvellir Leiknis og Þróttar - Endunýjun vallarlýsingar, útboð nr. 14568.
Verkið felst í:
Verkið felst í...
Opnun útboðs: Norðausturvegur (85) Finnafjörður – Bakkafjörður
Tilboð opnuð 4. júní 2019. Endurbygging Norðausturvegar á um 20,5 km löngum kafla á Norðausturvegi (85) frá Gunnólfsvík í Finnafirði að Skeggjastöðum í Bakkafirði.
Helstu...