Umhverfisáhrif byggingariðnaðarins fallið í skuggann
Á síðustu árum hefur byggingariðnaðurinn sótt í sig veðrið og hefur framleiðni íslenskra byggingarfyrirtækja aukist um 40 prósent frá hruni.
Þessari miklu uppbyggingu hefur fylgt...
12.11.2019 Seltjarnarnes – sjóvarnir 2019
Vegagerðin óskar eftir tilboðum í sjóvarnir á Seltjarnarnesi. Verkið felst í byggingu sjóvarnar við Ráðagerði og við Nesvöll, heildarlengd sjóvarna er um 220 m.
Útboðið...
Urð og Grjót átti lægsta tilboðið
Tilboð í jarðvegsframkvæmdir vegna nýbyggingar Alþingis við Vonarstræti voru opnuð hjá Ríkiskaupum í fyrradag.
Fjögur tilboð bárust frá innlendum fyrirtækjum.
Urð og Grjót ehf. átti lægsta...
Fyrstu íbúðarhúsin á Seyðisfirði í tólf ár í undirbúningi
Undirbúningur er hafinn að byggingu tveggja nýrra íbúðarhúsa á Seyðisfirði en tólf ár eru liðin síðan þar var síðast byggt íbúðarhús. Bæjaryfirvöld skoða að...
Hafa sótt um að rífa Íslandsbankahúsið
Íslandssjóðir, dótturfélag Íslandsbanka, hafa óskað eftir því að fá að rífa fyrrverandi höfuðstöðvar bankans á Kirkjusandi í Reykjavík. Framkvæmdastjóri Íslandssjóða, segir að sótt hafi...
Vill fimm stjörnu hótel á Miðbakka
Langstærsta byggingin á Miðbakka í Reykjavík er til leigu en eigandinn, malasískur kaupsýslumaður, hefur áform um að reisa þar meðal annars fimm stjörnu hótel.
Vincent...
Opnun útboðs: Búðardalur – Sjóvörn við Ægisbraut og efnisvinnsla 2019
Tilboð opnuð 22. október 2019. Sjóvörn á Búðardal og efnisvinnslu.
Verkið felst í byggingu sjóvarnar við Ægisbraut, lengd sjóvarnar eru um 200 m og efnisvinnslu...
Þrjú tilboð innan kostnaðaráætlunar
Tilboð í jarðvegsframkvæmdir vegna nýbyggingar Alþingis við Vonarstræti voru opnuð hjá Ríkiskaupum í dag. Verkið var boðið út á Evrópska efnahagssvæðinu 12. september og...