Næsti áfangi kostar nærri 30 milljarða
Innanhússfrágangur er hafinn á tveimur efstu hæðunum í nýjum meðferðarkjarna Landspítalans við Hringbraut, á hæðum 5 og 6, en samið var við ÞG Verk...
Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út
Man. Utd sendi nú í gærmorgun frá sér myndband þar sem hulunni er svipt af nýjum heimavelli félagsins.
Óhætt er að segja að menn þar...
25.03.2025 Útboð á endurbótum á götum á Akureyri 2025
Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í endurbætur á eftirfarandi:
Borgarbraut - Afrétting og yfirlögn ásamt öxlum.
Kjarnagata frá Naustaskóla að Miðhúsabraut -...
21.03.2025 Grunnskólinn austan Vatna á Hofsósi – Vesturhlið, gluggar og klæðning...
Skagafjörður óskar eftir tilboðum í verkið Grunnskólinn austan Vatna á Hofsósi – Vesturhlið, gluggar og klæðning 2025.
Um er að ræða gluggaskipti og klæðningu á...
Kirkjutröppunum á Akureyri lokað aftur
Tröppum Akureyrarkirkju hefur verið lokað að nýju vegna framkvæmda. Þær voru opnaðar almenningi við hátíðlega athöfn skömmu fyrir jól. Sviðsstjóri umhverfis- og mannvirkjasviðs bæjarins...
25.03.2025 Holuviðgerðir á malbikuðum slitlögum 2025, höfuðborgarsvæði og Reykjanes
Vegagerðin óskar eftir tilboðum í holuviðgerðir á malbikuðum slitlögum 2025 á höfuðborgarsvæði og Reykjanesi.
Helstu magntölur eru:
Viðgerð með íkasti
4.000 m2
Gildistími samnings er eitt ár, frá...
Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir
Borgarráð Reykjavíkur hefur gefið grænt ljós á umfangsmikla endurgerð hraðahindrana í borginni á árinu 2025. Verkefnið verður boðið út í tveimur áföngum og er...
Leggst gegn efnistöku Heidelberg í sjó við Landeyjasand
Skipulagsstofnun leggst gegn leyfi fyrir efnistöku í sjó úti fyrir Landeyja- og Eyjafjallasandi.
Heidelberg Materials, hugðist taka allt að 2 millj. m3 á ári í...
Nýr Landspítali: Uppsteypa bílakjallara lokið
Vinna við uppsteypu bílakjallara og tengiganga er lokið við byggingu Nýs Landspítala.
„Nú er unnið við uppsteypu viðbótarverks í anddyri meðferðarkjarna ásamt því sem unnið...
Göngubrú yfir Sæbraut að rísa
Uppsetning á stálvirki fyrir undirstöður nýrrar göngu- og hjólabrúar yfir Sæbraut stendur yfir. Einnig er unnið að samsetningu á brúnni sjálfri, en hún verður...