Þann 30.6.2025 var opnun í ofangreindu útboði hjá Framkvæmdasýslu – Ríkiseignum.
Eitt tilboð barst í verkið frá GröfuþjónusuBrinks ehf. Gröfuþjónusta Brinks ehf. bauð alls kr. 59.619.577.- með virðisauka.
Það var tilkynnt þann 02.07.2025 að tilboði kt. 6212050720, Gröfuþjónustan Brinks ehf hefur verið valið og tekið enda tilboðið metið hagstæðast fyrir kaupanda samkvæmt valforsendum útboðslýsingar og er því kominn á bindandi samningur milli aðila.
Heimild: Framkvæmdasýslan – Ríkiseignir