Framkvæmdasýslan og Ríkiseignir sameina krafta sína
Frá og með 15. september sameinast Ríkiseignir og Framkvæmdasýsla ríkisins (FSR) undir heitinu Framkvæmdasýslan - Ríkiseignir.
Ákvörðunin um sameininguna byggist á niðurstöðum vinnu ráðuneytis og...
Framkvæmdir við Grunnskóla Húnaþings vestra
Mikill gangur er í framkvæmdum við viðbyggingu grunnskólans. Verkið er áætlun, bæði hvað varðar tíma og kostnað, en fyrr á árinu var ákveðið að...
21.09.2021 Skriðdals- og Beiðdalsvegur (95) – Um Gilsá á Völlum
Vegagerðin óskar eftir tilboðum í nýbyggingu Skriðdals- og Breiðdalsvegar, á um 1,2 km kafla, auk byggingar 46 m langrar brúar á Gilsá á Völlum.
Helstu...
27.09.2021 Varanleg salerni við hringveginn
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið stendur að fjárfestingarátaki um uppbyggingu varanlegra salerna á áningarstöðum við hringveginn.
Fjárfestingarátakið er liður í að sporna við niðursveiflu í efnahagslífinu í...
Hið opinbera rakar til sín verkfræðingum
Á undanförnum árum hefur tæknimenntuðu starfsfólki fjölgað hratt hjá stofnunum hins opinbera en á sama tíma hefur orðið 7% fækkun hjá stóru verkfræðistofunum, að...
Borgin tapaði á malbikinu
Tæplega 17 milljóna króna tap varð á rekstri Malbikunarstöðvarinnar Höfða, sem er í eigu Reykjavíkurborgar.
Tæplega 17 milljóna króna tap varð á rekstri Malbikunarstöðvarinnar Höfða...
„Þetta er risavaxið verkefni”
Nýtt aðalskipulag Reykjavíkurborgar tekur brátt gildi og þar með opnast fyrir þúsund íbúða uppbyggingu á Kringlureitnum.
Nú hillir undir að nýtt aðalskipulag Reykjavíkurborgar taki gildi....
Nýr tíu deilda leikskóli byggður á Hvolsvelli
Um hundrað leikskólabörn á Hvolsvelli komu saman með skóflurnar sínar í vikunni og tóku fyrstu skóflustungurnar af nýjum leikskóla.
Leikskólinn verður með tíu deildum og...
Framkvæmdir stöðvaðar við útsýnispallinn á Bolafjalli
Framkvæmdir við útsýnispallinn á Bolafjalli við Bolungarvík hafa verið stöðvaðar þar sem byggingarleyfi hefur enn ekki verið gefið út fyrir framkvæmdinni.
Sérfræðingur hjá Húsnæðis- og...
Hafnarfjarðarbær. Hamranes – reitur 3A og 21B – Skipulag í kynningu
Deiliskipulag Hamranesi fyrir reit 3A við Áshamar og reit 21B við Hringhamar
Á fundi skipulags- og byggingarráðs Hafnarfjarðarbæjar þann 10.08.2021 voru framangreind erindi samþykkt með eftirfarandi...














