Home Fréttir Í fréttum Hið opinbera rakar til sín verkfræðingum

Hið opinbera rakar til sín verkfræðingum

91
0
Frá framkvæmdum á Hafnartorgi. Reynir bendir á að þróunin að undanförnu veiki verkfræðistofurnar. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Á und­an­förn­um árum hef­ur tækni­menntuðu starfs­fólki fjölgað hratt hjá stofn­un­um hins op­in­bera en á sama tíma hef­ur orðið 7% fækk­un hjá stóru verk­fræðistof­un­um, að því er fram kem­ur í Morg­un­blaðinu í dag.

<>

Reyn­ir Sæv­ars­son, formaður Fé­lags ráðgjaf­ar­verk­fræðinga, hef­ur áhyggj­ur af þess­ari þróun og seg­ir að hún skaði ís­lenska verk­fræðigeir­ann með ýms­um hætti.

Vand­inn kann að skýr­ast af rang­hug­mynd­um um kostnað eða sí­fellt flókn­ari um­gjörð útboðaverk­efna en leiða má lík­um að því að inn­vist­un verk­fræðiþjón­ustu hjá hinu op­in­bera leiði til auk­ins kostnaðar og minni sveigj­an­leika.

Heimild: Mbl.is