07.09.2021 Tálknafjarðarvegur (617) – Endurbygging – Hraðútboð

0
Vegagerðin óskar eftir tilboðum endurbyggingu vegkafla ásamt gerð grjótvarnar og lagnavinnu á Tálknafjarðarvegi (617-02) um þéttbýlið á Tálknafirði. Verkefnið er samstarfsverkefni Vegagerðarinnar og Tálknafjarðarhrepps. Helstu...

Opnun útboðs: Skeiða- og Hrunamannavegur (30) um Stóru-Laxá, eftirlit og ráðgjöf

0
Vegagerðin óskaði eftir tilboðum í eftirlit og ráðgjöf með byggingu brúar yfir Stóru-Laxá, gerð nýs vegkafla Skeiða- og Hrunamannavegar beggja vegna, breikkun vegamóta við...

Kölluð út vegna erlends vinnuafls

0
Lög­regl­an á höfuðborg­ar­svæðinu var kölluð til í gærmorg­un vegna er­lends vinnu­afls á vinnustað, eins og það er orðað í til­kynn­ingu frá lög­reglu. Viðkom­andi ein­stak­ling­ur er...

HS vélaverk lægstir í endurnýjun á Skipalyftukanti í Vestmanneyjum

0
Þrjú tilboð bárust í endurnýjun á Skipalyftukantinum. Málið var tekið fyrir á fundi framkvæmda- og hafnarráðs í gær. Fyrir fundinum lá bréf frá Vegagerðinni þar sem niðurstöður...

Samiðn gagnrýnir harðlega stöðu iðnnáms

0
Samiðn hefur sent frá sér ályktun þar sem staða iðnnáms hér á landi er gagnrýnd harðlega. Staðan sé orðin mjög alvarleg þegar 700 umsækjendur fái...

Mikilvægt að fylgjast með mælum til að forðast bakreikning

0
Sigmundur Grétar Hermannsson, betur þekktur sem Simmi smiður, er einn af sérfræðingum þáttanna Draumaheimilið. Í öðrum þætti fræðir hann áhorfendur um vatnsinntak og vatnslagnir. „Það...

Opnun útboðs: Isavia ohf. Viðbætur og breytingar flugstöðvar á Akureyri

0
ÚTBOÐ NR. U21033 - VIÐBÆTUR OG BREYTINGAR FLUGSTÖÐVAR Á AKUREYRI Opnuð voru tilboð í útboði nr.U21033 Viðbætur og breytingar flugstöðvar á Akureyri fyrir Isavia innanlandsflugvelli...

1.422 íbúðir á markað í Reykjavík á fyrri hluta ársins

0
Sam­tals 1.422 íbúðir komu inn á hús­næðismarkaðinn í Reykja­vík á fyrstu sex mánuðum árs­ins. Þetta kem­ur fram í sam­an­tekt um íbúðaupp­bygg­ingu í Reykja­vík fyr­ir ann­an...

Síðasta þéttbýli Austurlands tengist brátt bundnu slitlagi

0
Endurbygging fimmtán kílómetra vegarkafla á Fljótsdalshéraði í átt til Borgarfjarðar eystra markar þáttaskil í samgöngumálum Austurlands. Þegar malbikun vegarins lýkur verða allir þéttbýlisstaðir fjórðungsins...