120 milljónir í viðgerðir á yfirlæknabústaðnum
Fjármagn hefur verið tryggt til að hægt verði að ganga í viðgerðir og endurbætur á yfirlæknabústaðnum á Vífilsstöðum en áætlaður heildarkostnaður við utanhússviðgerðir eru...
Grunnur að fyrsta húsinu við nýja götu á Varmalandi
Í dag hófust jarðvegsskipti undir fyrsta íbúðarhúsið sem reist verður við götuna Birkihlíð á Varmalandi í Stafholtstungum.
Það er Ásgeir Yngvi Ásgeirsson byggingameistari sem mun...
70 milljón króna tjón á nýbyggingu Félagsbústaða því það gleymdist að...
Allt að eins árs töf gæti orðið á opnun íbúða fyrir skjólstæðinga Félagsbústaða við Stjörnugróf 11 í Fossvogvogi. Óhapp varð þegar að vatnsslanga gaf...
Opnun útboðs: Reykjanesbær. Stapaskóli – Áfangi II
Almennar upplýsingar um útboð
Opnunardagsetning: 02.09.2021
Stapaskóli – Áfangi II
Eftirfarandi tilboð bárust:
Íslenskir aðalverktakar hf. 2.438.490.283 kr.
Ístak hf. ...
Nýtt rannsóknahús Landspítala rís
Heilbrigðisráðherra, Svandís Svavarsdóttir, tók í dag fyrstu skóflustungu að nýju 17.500 fermetra rannsóknahúsi.
Heilbrigðisráðherra, Svandís Svavarsdóttir, tók í dag fyrstu skóflustungu að nýju rannsóknahúsi ásamt...
Mikill munur á tilboðum í þrjár færanlegar kennslustofur við Grundaskóla á...
Þrjár færanlegar kennslustofur verða settar upp á lóð Grundaskóla vegna framkvæmda í aðalbyggingum skólans.
Akraneskaupstaður óskaði eftir tilboðum í verkefnið og var kostnaðaráætlun Akraneskaupstaðar rétt...
Fjögur tilboð bárust í uppsetningu á fórnarskautum á Skipalyftukanti í Vestmanneyjum
Til stendur að setja aluzink fórnarskaut á Skipalyftukantinn.
Á fundi framkvæmda- og hafnarráðs í liðinni viku lágu fyrir niðurstöður verðkönnunar vegna uppsetningar á fórnarskautunum.
Niðurstöðurnar voru...
Úthlutun lóðar við Hjallabraut 49 í Hafnarfirði
Í sumar auglýsti Hafnarfjarðarbær lóðina Hjallabraut 49 til sölu undir nýja byggð sérbýlishúsa í norðurbæ Hafnarfjarðar.
Alls bárust sjö tilboð í lóðina sem auglýst var...














