Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Isavia ohf. Viðbætur og breytingar flugstöðvar á Akureyri

Opnun útboðs: Isavia ohf. Viðbætur og breytingar flugstöðvar á Akureyri

303
0
Mynd: Isavia ohf.
ÚTBOÐ NR. U21033 – VIÐBÆTUR OG BREYTINGAR FLUGSTÖÐVAR Á AKUREYRI

Opnuð voru tilboð í útboði nr.U21033 Viðbætur og breytingar flugstöðvar á Akureyri fyrir Isavia innanlandsflugvelli ehf. þann 30. ágúst 2021 klukkan 10:00.

<>

Etirfarandi tilboð bárust:

Nafn Bjóðanda Heildartilboðsupphæð í íslenskum krónum
Húsheild  ehf kr. 910.454.953.-

Nú verða innsend gögn yfirfarin og val tilboðs verður sent út að yfirferð lokinni.