Home Fréttir Í fréttum Kölluð út vegna erlends vinnuafls

Kölluð út vegna erlends vinnuafls

225
0
mbl.is/Eggert Jóhannesson

Lög­regl­an á höfuðborg­ar­svæðinu var kölluð til í gærmorg­un vegna er­lends vinnu­afls á vinnustað, eins og það er orðað í til­kynn­ingu frá lög­reglu.

<>

Viðkom­andi ein­stak­ling­ur er sagður ekki hafa haft at­vinnu­leyfi hér á landi.

Einn var hand­tek­inn vegna máls­ins og seg­ist lög­regla jafn­framt vera að skoða stöðu fyr­ir­tæk­is­ins sem viðkom­andi var í vinnu hjá.

Heimild: Mbl.is