Íbúðalánasjóður með um 300 íbúðir í sölumeðferð á Suðurnesjum

0
Í lok september voru 703 eignir Íbúðalánasjóðs í almennri sölumeðferð hjá fasteignasölum víðsvegar um landið, þar af um 300 á Suðurnesjum. Af 668 íbúðum sem...

Mestu íbúðabyggingar í landsbyggðarþorpi hérlendis um árabil eru í Vík Mýrdal

0
Mestu íbúðabyggingar í landsbyggðarþorpi hérlendis um árabil eru í Vík Mýrdal. Þar er þessa dagana verið að flytja inn í tíu nýjar íbúðir í...

03.11.2015 Siglufjörður, endurbygging Bæjarbryggju

0
Hafnarsjóður Fjallabyggðar óskar eftir tilboð í ofangreint verk. Helstu verkþættir og magntölur eru: ·           Brjóta og fjarlægja kant, polla og þekju á núverandi Bæjarbryggju,  um 205...

Kársnes í alþjóðlegri samkeppni

0
Vakin er athygli á alþjóðlegri samkeppni, Nordic Built Cities Challenge, um áskoranir á sex þéttbýlissvæðum á Norðurlöndum sem hleypt hefur verið af stokkunum. Kársnes...

Nýr Herjólfur verður tvinnferja

0
Vinna við undirbúning útboðs nýs Herjólfs er á lokametrunum og gert er ráð fyrir því að verkið verði boðið út í næsta mánuði. Heimild...

Svörtustu spár benda til allt að 475 milljarða hækkun skulda heimilanna

0
Samkvæmt svartsýnustu sviðsmyndum Samtaka atvinnulífsins gæti höfuðstóll verðtryggðra skulda heimilanna hækkað um allt að 475 milljarða króna til ársloka 2018. Þetta er niðurstaða SA...

Vindmyllugarður á byrjunarreit

0
Sveitarstjóri Rangárþings ytra segir að undirbúningur að uppsetningu á tíu vindmyllum í Þykkvabæ sé á frumstigi. Íbúar í Þykkvabæ hafa lagt fram undirskriftir 50...

HUG-Verktakar áttu lægsta tilboð í endurbætur á viðhaldsverkstæði Isavia

0
Isavia stendur í miklum framkvæmdum á Keflavíkurflugvelli um þessar mundir og hluti af þeim er endurnýjun á lager-, skrifstofurými og viðhaldsverkstæði fyrirtækisins á flugvallarsvæðinu....