Framkvæmdir hafnar í Laugarvatnsskógi
Framkvæmdir eru nú hafnar á lóð nýs áningarstaðar og þjónustuhúss í Laugarvatnsskógi. Skógur hefur verið ruddur af byggingarstaðnum og jarðvinna verið boðin út. Stefnt...
110 tonna ferlíki híft í land á Fáskrúðsfirði
„Þetta er gufuþurrkari í fiskmjölsverkmiðjuna og eykur afköstin um svona 15-20%,“ segir Friðrik Mar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði.
Hætta að ofan
Þegar hundrað og tíu...
Launafólk „Berskjaldað fyrir svindli“
Alþýðusamband Íslands hefur á síðustu vikum orðið vart við vandamál sem tengjast undirboðum á vinnumarkaði. Í mörgum tilfellum er um að ræða undirverktaka hjá...
Öll tilboðin undir kostnaðaráætlun vegna eftirlits við byggingu sjúkrahótels
Öll tilboð sem bárust í tilboð í umsjón og eftirlit með framkvæmdum við byggingu sjúkrahótels voru undir kostnaðaráætlun, en tilboðin voru opnuð hjá Ríkiskaupum...
Árni ehf. í Galtafelli í Hrunamannahreppi bauð lægst í endurnýjun Hvammsvegar
Árni ehf. í Galtafelli í Hrunamannahreppi bauð lægst í endurnýjun Hvammsvegar, meðfram Litlu-Laxá í Hrunamannahreppi.
Tilboð Árna hljóðaði upp á rúmar 21,6 milljónir króna en...
4% allra íbúða í Reykjavík í útleigu til ferðamanna
Um 4% allra íbúða í Reykjavík eru í útleigu til ferðamanna samkvæmt nýrri skýrslu sem Háskólinn á Bifröst kynnti fyrir iðnaðar- og viðskiptaráðherra í...
Gröfutækni ehf á Flúðum bauð lægst í gerð strandstígsins milli Stokkseyrar...
Gröfutækni ehf á Flúðum bauð lægst í gerð strandstígsins milli Stokkseyrar og Eyrarbakka sem ljúka á við næsta vor.
Sex verktakar buðu í verkið og...
Björgólfur Thor kærir Reykjavíkurborg
Kaupsýslumaðurinn Björgólfur Thor Björgólfsson hefur kært Reykjavíkurborg til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála. Ástæðan er ákvörðun byggingafulltrúa borgarinnar að meina Björgólfi að fjarlægja aðalstiga hússins...
Vilja nýja brú yfir Skjálfandafljót
Sveitarstjórn Norðurþings vill að einbreiðri brú yfir Skjálfandfljót verði skipt út sem fyrst þar sem hún sé orðin að flöskuhálsi í þungaflutningum á milli...
Samið um kaup og kjör erlenda starfsmanna sem starfa á Þeistareykjum
Stéttarfélögin Framsýn og Þingiðn hafa gengið frá samkomulagi við pólska verktakafyrirtækið G&M Sp. Zo.o um kaup og kjör starfsmanna sem starfa hjá fyrirtækinu á...














