Verða hús framtíðarinnar úr plasti?
Næsta bylting á fasteignamarkaðnum gæti falist í plasthúsum. Fyrirtækið Fíbra hefur hannað hús úr trefjastyrktu plasti með kjarna úr steinull. Húsin eiga að vera...
Vextir hækka greiðslubyrði lána
Greiðslubyrði af fimmtán milljóna króna óverðtryggðu húsnæðisláni hefur hækkað um ríflega 15 þúsund krónur á mánuði vegna stýrivaxtahækkana Seðlabankans á þessu ári.
Seðlabankinn hækkaði stýrivexti...
Íbúðalánasjóður selur leigufélag sitt
Stjórn Íbúðalánasjóðs ákvað á fundi sínum í dag að Leigufélagið Klettur verði selt að undangengnu söluferli.
Salan verður kynnt nánar þegar skilmálar hennar og endanlegt...
Nýjar höfuðstöðvar WOW gætu risið á Kársnesinu og verið allt að...
Flugfélagið WOW Air hefur í hyggju að byggja nýjar höfuðstöðvar vestast á Kársnesinu í Kópavogi. Samþykkt var í dag að hefja viðræður þess efnis...
Niðurstöður í hugmyndasamkeppni Ásabyggð á Ásbrú
Niðurstöður í hugmyndasamkeppni um Ásabyggð á Ásbrú voru kynntar föstudaginn 30. október 2015. Félagið Háskólavellir hf. (nú Ásabyggð ehf.) í samstarfi við Arkitektafélag Íslands...
Fátt því til fyrirstöðu að IKEA-hús geti risið á Íslandi
Ekki er fyrirhugað að IKEA reisi ódýr hús hér á Íslandi eins og rætt hefur verið um að undanförnu. Að mati forstjóra Mannvirkjastofnunar er...
Sameining gæti sparað þrjá og hálfan milljarð árlega
Verði starfsemi Landspítalans sameinuð á einn stað má gera ráð fyrir sparnaði í rekstri um ríflega þrjá milljarða króna árlega.
Þetta segir heilsuhagfræðingurinn Gunnar Alexander...
Frestun nýbygginga ógnar öryggi sjúklinga
Í nýrri skýrslu er lagt til að fresta eigi byggingu nýs Landspítala vegna mögulegra þensluáhrifa. Yfirmaður lækninga á Landspítalanum segir öryggi sjúklinga í húfi...
Opnun útboðs: Siglufjörður, endurbygging Bæjarbryggju
Tilboð opnuð 3. nóvember 2015. Hafnarsjóður Fjallabyggðar óskaði eftir tilboði í endurbyggingu Bæjarbryggju..
Helstu verkþættir og magntölur eru:
· Brjóta og fjarlægja kant, polla og þekju...














