Verða hús framtíðar­inn­ar úr plasti?

0
Næsta bylt­ing á fast­eigna­markaðnum gæti fal­ist í plast­hús­um. Fyr­ir­tækið Fíbra hef­ur hannað hús úr trefja­styrktu plasti með kjarna úr stein­ull. Hús­in eiga að vera...

Vextir hækka greiðslubyrði lána

0
Greiðslubyrði af fimmtán milljóna króna óverðtryggðu húsnæðisláni hefur hækkað um ríflega 15 þúsund krónur á mánuði vegna stýrivaxtahækkana Seðlabankans á þessu ári. Seðlabankinn hækkaði stýrivexti...

Íbúðalánasjóður selur leigufélag sitt

0
Stjórn Íbúðalánasjóðs ákvað á fundi sínum í dag að Leigufélagið Klettur verði selt að undangengnu söluferli. Salan verður kynnt nánar þegar skilmálar hennar og endanlegt...

Nýjar höfuðstöðvar WOW gætu risið á Kársnesinu og verið allt að...

0
Flugfélagið WOW Air hefur í hyggju að byggja nýjar höfuðstöðvar vestast á Kársnesinu í Kópavogi. Samþykkt var í dag að hefja viðræður þess efnis...

Niðurstöður í hugmyndasamkeppni Ásabyggð á Ásbrú

0
Niðurstöður í hugmyndasamkeppni um Ásabyggð á Ásbrú voru kynntar föstudaginn 30. október 2015. Félagið Háskólavellir hf. (nú Ásabyggð ehf.) í samstarfi við Arkitektafélag Íslands...

Fátt því til fyrirstöðu að IKEA-hús geti risið á Íslandi

0
Ekki er fyrirhugað að IKEA reisi ódýr hús hér á Íslandi eins og rætt hefur verið um að undanförnu. Að mati forstjóra Mannvirkjastofnunar er...

Sameining gæti sparað þrjá og hálfan milljarð árlega

0
Verði starfsemi Landspítalans sameinuð á einn stað má gera ráð fyrir sparnaði í rekstri um ríflega þrjá milljarða króna árlega. Þetta segir heilsuhagfræðingurinn Gunnar Alexander...

Frestun nýbygginga ógnar öryggi sjúklinga

0
Í nýrri skýrslu er lagt til að fresta eigi byggingu nýs Landspítala vegna mögulegra þensluáhrifa. Yfirmaður lækninga á Landspítalanum segir öryggi sjúklinga í húfi...

Opnun útboðs: Siglufjörður, endurbygging Bæjarbryggju

0
Tilboð opnuð 3. nóvember 2015. Hafnarsjóður Fjallabyggðar óskaði eftir tilboði í endurbyggingu Bæjarbryggju.. Helstu verkþættir og magntölur eru: ·           Brjóta og fjarlægja kant, polla og þekju...