Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Stálþil vegna hafnarframkvæmda

Opnun útboðs: Stálþil vegna hafnarframkvæmda

559
0

Ríkiskaup – 20213 Steel sheet piling (Stálþil hafnarframkvæmdir)

Lesin eru upp nöfn bjóðenda, framleiðandi og heildartilboðsfjárhæð án vsk. Engar athugasemdir.

1. Bjóðandi: Guðmundur Arason ehf.
framleiðandi: Arcelor Mittal
heildartilb.fjárhæð: EUR. 1.079.888,20

2. ArcelorMittal Commercial RPS Sarl
Frávikstilboð:
framleiðandi: ArcelorMittal Commercial RPS Sarl/Belval Mill Luxembourg / Anker Schroeder ASDO GmbH/Dortmund
EUR. 941.975,39

frávikið felst í því að það er miðað við Fob Antwerpen í stað DAP.

3. Bjóðandi: Salzgitter Mannesman Int.
framleiðandi: Salzgitter Mannesman
heildartilb.fjárhæð: EUR. 293.011.- CPT án vsk. aðeins boðið í festingahlutann.

4. Bjóðandi: HD Meever & Meever
framleiðandi: Emirates Steel Industries / Geotech Metals
heildartilb.fjárhæð: EUR. 1.110.990,20

Fleiri tilboð bárust ekki.
Kostnaðaráætlun: kr. 190.000.000.-
Engar athugasemdir við framkvæmd fundarins.

Previous articleOpnun útboðs: Tækniskólinn Skólavörðuholti – utanhússviðhald
Next articleOpnun útboðs: Viðbygging Sundhöll Reykjavíkur. Raflagnir