Home Fréttir Í fréttum Framkvæmdir hafa staðið yfir við Kvennaskólann á Blönduósi undanfarnar vikur

Framkvæmdir hafa staðið yfir við Kvennaskólann á Blönduósi undanfarnar vikur

127
0
Mynd/Róbert Daníel Jónsson.

 

Framkvæmdir hafa staðið yfir við Kvennaskólann á Blönduósi undanfarnar vikur þar sem unnið er að endurnýjun á húsum við Árbraut 33 og 35. Húsin verða svo notuð til að hýsa listamenn á vegum Textil listamiðstöðvarinnar í Kvennaskólanum þegar framkvæmdum er lokið.

Meðfylgjandi myndir tók Róbert Daníel Jónsson með flygildi í dag sem sýna smiði endurnýja þakið á Árbraut 33. Fleiru myndir frá Róbert Daníel má skoða á síðu Blönduósbæjar.

Heimild: Feykir.is

Previous articleFriðlýsing húsa og mannvirkja færð undir forsætisráðuneytið
Next articleKostar rúma 13 milljarða að útrýma einbreiðum brúm á þjóðvegi 1