Verkfræðistofur sameinast í nýtt þekkingarfyrirtæki
Verkfræðistofurnar VSI, öryggishönnun og ráðgjöf og VJI, Verkfræðistofa Jóhanns Indriðasonar, hafa sameinast í nýtt þekkingarfyrirtæki sem mun ásamt almennri verkfræðiþjónustu bjóða viðskiptavinum sínum víðtæka...
Ráðherra hafnar kröfu borgarstjóra
Ólöf Nordal innanríkisráðherra hefur hafnað kröfu Dags B. Eggertssonar borgarstjóra um að loka NA/SV flugbraut (06/24 flugbraut) eða svokallaðri neyðarbraut á Reykjavíkurflugvelli.
Þetta kom fram...
Lykilstjórnendur leggja Bláa lóninu til hlutafé vegna stækkun baðlónsins
Einkahlutafélagið Keila ehf. eignaðist í vor tæplega tíu prósenta hlut í Bláa lóninu í kjölfar hlutafjáraukningar. Grímur Sæmundsen, forstjóri Bláa lónsins, segir að lykilstjórnendur...
Auglýsa drög að nýbyggingu SÁÁ
Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkurborgar hefur auglýst tillögu að breyttu deiliskipulagi vegna stækkunar meðferðarheimilisins Víkur á Kjalarnesi. Frumdrög að útliti húsanna eru hér sýnd á...
Vöxtur í framkvæmdum kallar á innflutt vinnuafl
Meira hefur borið á því á undanförnum mánuðum og misserum en áður að brotið sé á erlendu launafólki sem kemur hingað til lands vegna...
Malbika bílastæði við Landspítala
Vinna hófst í morgun við gerð 70 nýrra bráðabirgðabílastæða framan við aðalbyggingu Landspítala við Hringbraut. Áætlað er að búið verði að malbika stæðin eftir...
28.01.2016 Stækkun Búrfellsvirkjunar – Byggingarvinna
Landsvirkjun óskar eftir tilboðum í byggingarvinnu við stækkun Búrfellsvirkjunar samkvæmt útboðsgögnum nr. 20198.
Helstu verkþættir eru eftirfarandi:
Aðrennslisskurður
Um er að ræða gröft á um 400 m...
Áform um lagfæringar á Blöndubrú
Vegagerðin hefur áform um að lagfæra og bæta þjóðveginn í gegnum Blönduós og Blöndubrú. Endurnýja á gólf brúarinnar og setja á hana nýtt handrið....
Sparnaður í húsnæði – Breytingar sem kalla á skoðun
Stjórnvöld ákváðu að bjóða landsmönnum upp á þann möguleika að nýta greiðslur í viðbótarlífeyrissparnað til þess að greiða inn á húsnæðisskuldir, gegn því að...
Stækkunin á Kirkjusandi tefst fram á næsta ár
Framkvæmdir við stækkun höfuðstöðva Íslandsbanka á Kirkjusandi hefjast ekki fyrr en í fyrsta lagi á fyrri hluta næsta árs en þær áttu upphaflega að...














