Verk­fræðistof­ur sam­ein­ast í nýtt þekk­ing­ar­fyr­ir­tæki

0
Verk­fræðistof­urn­ar VSI, ör­ygg­is­hönn­un og ráðgjöf og VJI, Verk­fræðistofa Jó­hanns Indriðason­ar, hafa sam­ein­ast í nýtt þekk­ing­ar­fyr­ir­tæki sem mun ásamt al­mennri verk­fræðiþjón­ustu bjóða viðskipta­vin­um sín­um víðtæka...

Ráðherra hafn­ar kröfu borg­ar­stjóra

0
Ólöf Nor­dal inn­an­rík­is­ráðherra hef­ur hafnað kröfu Dags B. Eggerts­son­ar borg­ar­stjóra um að loka NA/​SV flug­braut (06/​24 flug­braut) eða svo­kallaðri neyðarbraut á Reykja­vík­ur­flug­velli. Þetta kom fram...

Lykilstjórnendur leggja Bláa lóninu til hlutafé vegna stækkun baðlónsins

0
Einkahlutafélagið Keila ehf. eignaðist í vor tæplega tíu prósenta hlut í Bláa lóninu í kjölfar hlutafjáraukningar. Grímur Sæmundsen, forstjóri Bláa lónsins, segir að lykilstjórnendur...

Aug­lýsa drög að ný­bygg­ingu SÁÁ

0
Um­hverf­is- og skipu­lags­ráð Reykja­vík­ur­borg­ar hef­ur aug­lýst til­lögu að breyttu deili­skipu­lagi vegna stækk­un­ar meðferðar­heim­il­is­ins Vík­ur á Kjal­ar­nesi. Frumdrög að út­liti hús­anna eru hér sýnd á...

Vöxtur í framkvæmdum kallar á innflutt vinnuafl

0
Meira hefur borið á því á undanförnum mánuðum og misserum en áður að brotið sé á erlendu launafólki sem kemur hingað til lands vegna...

Mal­bika bíla­stæði við Land­spít­ala

0
Vinna hófst í morg­un við gerð 70 nýrra bráðabirgðabíla­stæða fram­an við aðal­bygg­ingu Land­spít­ala við Hring­braut. Áætlað er að búið verði að mal­bika stæðin eft­ir...

28.01.2016 Stækkun Búrfellsvirkjunar – Byggingarvinna

0
Landsvirkjun óskar eftir tilboðum í byggingarvinnu við stækkun Búrfellsvirkjunar samkvæmt útboðsgögnum nr. 20198. Helstu verkþættir eru eftirfarandi: Aðrennslisskurður Um er að ræða gröft á um 400 m...

Áform um lagfæringar á Blöndubrú

0
Vegagerðin hefur áform um að lagfæra og bæta þjóðveginn í gegnum Blönduós og Blöndubrú. Endurnýja á gólf brúarinnar og setja á hana nýtt handrið....

Sparnaður í húsnæði – Breytingar sem kalla á skoðun

0
Stjórnvöld ákváðu að bjóða landsmönnum upp á þann möguleika að nýta greiðslur í viðbótarlífeyrissparnað til þess að greiða inn á húsnæðisskuldir, gegn því að...

Stækkunin á Kirkjusandi tefst fram á næsta ár

0
Framkvæmdir við stækkun höfuðstöðva Íslandsbanka á Kirkjusandi hefjast ekki fyrr en í fyrsta lagi á fyrri hluta næsta árs en þær áttu upphaflega að...