Alvotech er að byggja hátæknisetur í Vatnsmýrinni í Reykjavík
Systurfyrirtæki lyfjafyrirtækisins Alvogen, Alvotech, er að byggja hátæknisetur í Vatnsmýrinni í Reykjavík, innan Vísindagarða Háskóla Íslands.
Innan setursins verða þróuð hágæða líftæknilyf sem eru mikilvæg...
Góð framvinda í Vaðlaheiðargöngum í síðustu viku
Ágætis framvinda er í gangagreftri í Vaðlaheiðargöngum í Eyjarfirði en í síðustu viku lengdust göngin um alls 39 metra þrátt fyrir að unnið væri samhliða að bergþéttingu. Vatnsflaumurinn virðist...
Landsnet tilbúið til viðræðna um orku fyrir álver á Hafurstöðum
Ágætur gangur er í viðræðum um orkuöflun fyrir álver á Hafursstöðum í Skagabyggð, að því er haft er eftir Ingvari Unnsteini Skúlasyni, framkvæmdastjóra Klappa...
Hönnunarkostnaður við nýja ferju Herjólfs kominn í 147 milljónir
Ásmundur Friðriksson, alþingismaður sendi í síðasta mánuði fyrirspurn til innanríkisráðherra um kostnað við hönnun á nýjum Herjólfi. Fram kemur í svari Ólafar Nordal að...
400 milljónir í breytingar á Listasafninu á Akureyri
Í fjögurra ára framkvæmdaráætlun Akureyrarkaupstaðar er gert ráð fyrir 350 milljónum til viðbótar við þær rúmu 50 milljónir sem gert er ráð er ráð fyrir...
Endurnýjun Fossárvirkjunar í Engidal
Verkís hefur verið að vinna að endurnýjun Fossárvirkjunar, sem er í Engidal, inn af Skutulsfirði á Vestfjörðum. Reist var nýtt stöðvarhús, keyptur nýr vél-...
08.12.2015 Húsavík, Bökugarður, lenging stálþils
Hafnasjóður Norðurþings óskar eftir tilboðum í ofangreint verk.
Helstu verkþættir og magntölur eru:
· Þilskurðar, lengd um 94 m.
· Steypa 36 ankersplötur.
· Reka niður 76 tvöfaldar...














