Sveitarfélögin gætu haft mjög mikil áhrif á lækkun byggingarkostnaðar íbúða
Sveitarfélögin gætu haft mjög mikil áhrif á lækkun byggingarkostnaðar íbúða segir Guðbergur Guðbergsson, löggiltur fasteignasali. Lóðaverð á þeirra vegum hafi hækkað ískyggilega mikið síðastliðin...
Opnun útboðs: KEFLAVÍKURFLUGVÖLLUR Eldsneytis- og ídráttarlagnir í stæði 20 og 21
Lesin eru upp nöfn bjóðenda, heildartilboðsfjárhæð ásamt kostnaðaráætlun.
Engar athugasemdir við framkvæmd útboðsins.
1. Ellert Skúlason ehf.
kr. 48.966.875.-
2. Ístak hf.
kr. 44.303.508.-
3. Íslenskir aðalverktakar hf.
kr. 41.050.181.-
Fleiri tilboð...
Íbúðalánasjóður setur 500 íbúðir á sölu
Íbúðalánasjóður hefur ákveðið að setja um 500 íbúðir úr eignasafni sjóðsins í opið söluferli. Um er að ræða þriðjung þeirra íbúða sem nú eru...
Spá 30 prósent hækkun á íbúðaverði fram til 2018
Greiningardeild Arion banka spáir 30 prósent verðhækkun að nafnvirði á íbúðarhúsnæði fram til ársins 2018. Verðhækkanir hafa verið umfram verðlag í fjögur ár. Hins...
Af hverju er dýrt að byggja?
Flókið regluverk eykur bæði tíma og kostnað sem fer í byggingu húsnæðis hér á landi. Þetta er niðurstaða kortlagningar byggingarferlisins sem unnin var af...
Unnið er að því að stækka húsnæði Flugbjörgunarsveitarinnar á Hellu
Unnið er að því að stækka húsnæði Flugbjörgunarsveitarinnar á Hellu, en stutt er síðan sveitarfélagið gaf grænt ljós á breytingar á byggingareitnum þar sem...
Nýtt hjúkrunarheimili tekið í notkun í Bolungarvík
„Það er stór dagur í lífi bæjarfélags þegar nýtt hjúkrunarheimili er tekið í notkun, enda skiptir miklu máli í hverju samfélagi að vel sé...
Byggingakrani valt í Ásholti í Reykjavík í dag
Vörubíll valt í Ásholti síðdegis í dag og lenti á byggingarkrana, þannig að hann féll. Litlu munaði að kraninn færi á húsin sem hann...
Arkitektahópur vinnur Turner verðlaunin
Turner verðlaunin
Bresku Turner myndlistarverðlaunin voru veitt í gærkvöldi en verðlaunaafhendingin sem slík er einn af mikilvægustu viðburðum menningarársins í Bretlandi og hefur verið undanfarin...














