Reykjavíkurborg kaupir Geldinganes, Gufunes og Eiðsvík
Reykjavíkurborg mun kaupa þrjár af lóðum Faxaflóahafna, lóð Áburðaverksmiðjunnar í Gufunesi, land á Geldinganesi og Eiðsvík sem er vík milli Viðeyjar, Gufuness og Geldinganess.
Dagur...
Fullnaðarhönnun meðferðarkjarna nýs Landspítala – opnun tilboða
Tiboð vegna fullnaðarhönnunar nýs meðferðarkjarna vegna byggingar nýs Landspítala hafa verið opnuð. Meðferðarkjarninn, sem áætlaður er að verði 58.500 fermetrar, verður hluti af nýjum Landspítala...
05.08.2015 Bústaðaravegur, hjólastígur. Hörgsland – Stjörnugróf 2015
F.h. Umhverfis og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar er óskað eftir tilboðum í verkið.
Verk þetta felst í gerð malbikaðs hjólastígs, breidd 2,5 m, sunnan Bústaðarvegar frá Hörgslandi að Stjörnugróf.
Helstu...
Vestmannaeyjar: Eitt tilboð barst í endurbætur á Fiskiðjunni
Á fundi framkvæmda- og hafnarráðs í Vestmannaeyjum var farið yfir tilboð sem barst í utanhússframkvæmdir á Fiskiðjunni. Aðeins barst eitt tilboð í verkið. Það kom frá 2Þ...
Hönnunarsamkeppni um aðstöðubyggingu
Hönnunarsamkeppni um aðstöðubyggingu fyrir ferðamenn og sjómenn Borgarfirði eystra.
Borgarfjarðarhreppur í samstarfi við Arkitektafélag Íslands efnir til hönnunarsamkeppni aðstöðubyggingu fyrir ferðamenn og sjómenn við Borgarfjarðarhöfn og Hafnarhólma.
KEPPNISLÝSING-BORGARFJÖRÐUR-EYSTRI
Fyrri fyrirspurnarfrestur er 20.07.2015.
Síðari fyrirspurnarfrestur...
05.08.2015 Dettifossvegur (862), Ásheiði – Tóveggur
16.7.2015
Vegagerðin óskar eftir tilboðum í gerð Dettifossvegar (862-03) í Norðurþingi í Norður-Þingeyjarsýslu frá Ásheiði og suður fyrir Tóvegg. Lengd útboðskaflans er 4,6 km.
Helstu magntölur...
Opnun útboðs: Búrfellsvegur (351), Þingvallavegur – Búrfell
16.7.2015
Tilboð opnuð 14. júlí 2015. Vegagerðin óskaði eftir tilboðum í endurgerð 2,3 km Búrfellsvegar frá Þingvallavegi að Búrfelli, ásamt útlögn klæðingar.
Helstu magntölur eru:
Fláafleygar 4.910 m3
Skering...
Opnun útboðs: Gatnagerð í Urriðaholti, Garðabæ
Tilboð í framkvæmdir við gatnagerð í Urriðaholti.
Lögð fram tilboð sem bárust í gatnagerð í Urriðaholti en tilboðin hafa verið yfirfarin.
Loftorka Reykjavík ehf. kr. 88.577.500
Wiium...
06.08.2015 Hvanneyri og Deildartunga – Aðveita hitaveitu og vatnsveitu
Orkuveita Reykjavíkur – veitur ohf. óska eftir tilboðum í verkið:
Hvanneyri og Deildartunga
Aðveita hitaveitu og vatnsveitu
Útboðsverkið lýtur að endurnýjun aðveituæðar hitaveitu og aðveituæðar kaldavatnsveitu. Endurnýjunarverkefnin...