Home Fréttir Í fréttum Fyrsta sprenging í munna Húsavíkurganga í síðustu viku

Fyrsta sprenging í munna Húsavíkurganga í síðustu viku

75
0
Mynd: Lj. Gaukur

Fyrsta sprenging í munna Húsavíkurganga var sprengd fimmtudaginn 10. mars þegar tveir stuttir salvar voru sprengdir.

<>

Í lok viku 10 er lengd ganga þar með 6 m. sem er liðlega 0.6% af graftrarlengd.

Jarðgöngin verða 943 m. löng og tæplega 11 m. breið. Verkinu á að vera lokið í ágúst 2017. Verktaki er LNS Saga.
Heimild: 640.is