Home Fréttir Í fréttum Miklar framkvæmdir hjá Garðabæ á árinu 2015

Miklar framkvæmdir hjá Garðabæ á árinu 2015

78
0

Umfangsmiklar framkvæmdir voru í Garðabæ á árinu 2015 en alls var framkvæmt fyrir 1,6 milljarð. 662 milljónum var varið til framkvæmda við fasteignir grunnskóla, þar af 478 milljónum til viðbyggingar Hofsstaðaskóla og 122 milljónum í framkvæmdir við uppsteypu nýs grunnskóla, Urriðaholtsskóla. 409 milljónir fóru til gatnagerðar og 125 milljónir í framkvæmdir við íþróttamannvirki en stærsta framkvæmdin í þeim málaflokki var nýr gervigrasvöllur á Álftanesi.

<>

Heimild: Garðabær.is