Nýtt húsnæði tekið í notkun hjá Útgerðarfélags Akureyringa
Í nóvember sl.hófst starfssemi í nýju húsnæði Útgerðarfélags Akureyringa. Eitt ár leið frá því ákveðið var að rífa gamla bragga og reisa hið nýja...
Á næstu fimm árum munu 3 ný hjúkrunarheimili rýsa
Samstarfsnefnd um opinberar framkvæmdir hefur fallist á framkvæmdaáætlun heilbrigðisráðherra, sem felur í sér byggingu þriggja nýrra hjúkrunarheimilia, eða 214 hjúkrunarrými, á næstu fimm árum....
Opnun útboðs: Reykjanes, sjóvarnir 2015
Tilboð opnuð 12. janúar 2016. Sjóvarnir á nokkrum köflum í Sandgerðisbæ og Sveitarfélaginu Garði. Bæði er um að ræða nýjar varnir og endurbyggingu á...
Opnun útboðs: Sauðárkrókur, skjólgarður við smábátahöfn
Tilboð opnuð 12. janúar 2016. Sveitarfélagið Skagafjörður óskaði eftir tilboðum í um 130 m langan skjólgarð við smábátahöfn á Sauðárkróki.
Helstu magntölur:
Flokkað grjót, sprengdur kjarni...
Framkvæmdir við stækkun og endurhönnun Bláa Lónsins ganga vel
Það er tómlegt um að litast í Bláa Lóninu þessa dagana, en þar eru engir gestir og heldur ekkert lón. Búið er að dæla...
Sigmundur Davíð vill að verktakar hlusti á gagnrýni á Hafnartorg og...
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra telur að þeir sem ætla að byggja upp Hafnatorg í miðborg Reykjavíkur verði að hlusta á gagnrýni sem fram hefur...
Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi og umhverfisskýrslu – Hellisheiðarvirkjun
Deiliskipulagsbreyting og umhverfisskýrsla fyrir Hellisheiðavirkjun er tekur til breytinga í 29 liðum í samræmi við gögn er fylgja auglýsingunni. Fyrir utan þessar breytingar gildir...
Ný brú og flóttaleið úr Landeyjum
Fimmtíu milljónum króna er á fjárlögum ársins 2016 veitt til gerðar nýrrar brúar yfir Þverá í Rangárþingi. Brúargerðin byggir á hugmyndum sveitarstjórnarmanna að ódýrri...
Þrjú ný hjúkrunarheimili verða byggð
214 ný hjúkrunarrými verða til á næstu árum því til stendur að byggja þrjú ný hjúkrunarheimili. Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra segir að kostnaðurinn sé...
Fyrsta skóflustungan að húsnæði sem mun hýsa nýjan jáeindaskanna var tekin...
Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, tók fyrstu skóflustungana að húsnæði sem mun hýsa nýjan jáeindaskanna í dag. Jáeindaskanninn var gjöf frá Íslenskri erfðagreiningu sem og...














