Home Fréttir Í fréttum Dettifossvegur skorinn niður í samgönguáætlun 2015-2018

Dettifossvegur skorinn niður í samgönguáætlun 2015-2018

143
0
Núverandi nyrðri hluti Dettifossvegar - mynd frá Vegagerðinni.

Samkvæmt tillögu til þingsályktunar um fjögurra ára samgönguáætlun fyrir árin 2015–2018 sem Ólöf Nordal innanríkisráðherra hefur lagt fram eru framlög til framkvæmda við Dettifossveg skorin niður, Aðeins nyrsti hlutinn milli Ásbyrgis og Hljóðakletta verður byggður upp en tengingin milli Ásbyrgis og Dettifoss frestast enn. Vísir sagði frá málinu.

<>

Rúmir þrír milljarðar eru áætlaðir til jarðgangagerðar í gegnum Húsavíkurhöfða vegna framkvæmda á Bakka.

Heimild: Dagskráin.is