Þorsteinn nýr samgöngustjóri Reykjavíkurborgar

0
Þorsteinn R. Hermannsson hefur verið ráðinn í starf samgöngustjóra á umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar. Þorsteinn mun taka við af Ólafi Bjarnasyni núverandi samgöngustjóra þegar hann...

Taka nýju flísarnar burt í nýrri viðbyggingu

0
Starfsmenn byggingafyrirtækisins JÁVERKS ætla að taka upp flísar í nýrri viðbyggingu við Sundhöll Selfoss og setja nýtt efni. Byggingaverktakinn og bæjaryfirvöld í Árborg ákváðu...

Næst lægsta tilboðinu tekið hjá Skeiða- og Gnúpverjahrepp

0
Sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps hefur samþykkt að ganga til samninga við teiknistofuna Steinsholt á Hellu og verkfræðistofuna Eflu til að endurvinna aðalskipulag sveitarfélagsins 2017...

Miklar framkvæmdir framundan hjá Vestmannaeyjabæ

0
„Eins og fjallað hefur verið um eru miklar framkvæmdir framundan hjá Vestmannaeyjabæ og snúa þær stærstu að húsnæðismálum aldraðra og fatlaðra auk hagkvæmniúttektar á...

Erlent vinnuafl í fyrrum varnarliðsblokkir ?

0
Fjórar til fimm fyrrum varnarliðsblokkir á Keflavíkurflugvelli verða nýttar til að hýsa erlent vinnuafl sem verður að ráða til að mæta aukinni þörf á...

Íbúðaverð hækkað um 8,5% síðastliðið ár

0
Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu hefur hækkað um átta og hálft prósent síðastliðið ár. Meðalíbúð sem metin er á þrjátíu milljónir króna hefur því hækkað...

Jarðvegsframkvæmdir hafnar vegna sjúkrahótels á Landspítala Hringbraut

0
Jarðvegsframkvæmdir hafnar vegna sjúkrahótels á Landspítala Hringbraut Inngangur kvennadeildahúss Landspítala hefur verið lokaður um hríð vegna jarðvegsframkvæmda í aðdraganda byggingar sjúkrahótels á Landspítala Hringbraut. Stefnt...

Hugmyndasamkeppni um rammaskipulag Lyngássvæðis í Garðabæ

0
Garðabær efnir til hugmyndasamkeppni um tillögu að rammaskipulagi fyrir Lyngássvæði og Hafnarfjarðarveg í samstarfi við Arkitektfélag Íslands. Markmiðið er að móta stefnu um byggð á...

Ekkert virkt brunaviðvö̈runarkerfi í kirkjunni á Selfossi

0
„Já, það er rétt, það er ekki virkt brunaviðvörunarkerfi í Selfosskirkju. Samkvæmt byggingarreglugerð flokkast kirkjur undir mannvirki í flokki tvö en í þeim mannvirkjum,...