„Vona að við getum fundið einhverja lausn“

0
Stjórnarformaður Landstólpa, sem ætlar að byggja við Austurbakka í Reykjavík, telur að gamli hafnargarðurinn sé ekki friðaður. Hann kveðst þó ætla að funda með...

Ný hesthúsabyggð við Gaddstaðaflatir

0
Búið er að reisa fyrsta hesthúsið í nýju hesthúsahverfi við Gaddstaðaflatir, landsmótsstað Sunnlendinga við Hellu. Alllangt er síðan hverfið var skipulagt, en þar hefur...

Dýpkunarframkvæmdir ganga vonum framar

0
Kostnaður við hafnarframkvæmdir í Þorlákshöfn gæti orðið fjórðungi minni en áætlun gerir ráð fyrir. „Við gætum sparað hálfan milljarð króna miðað við kostnaðaráætlun, verkið...

Byggingarkranar sem gætu risið í tengslum við framkvæmdir á Hlíðarendasvæðinu á...

0
ÞG verktakar hafa sent inn beiðni til Samgöngstofu um að fá að reisa fyrstu byggingarkranana á Hlíðarendasvæðinu svokallaða þar sem um sexhundruð íbúðir og...

1,2 milljarða gjaldþrot verktakafélagsins Innova

0
Gjaldþrotaskiptum í verktakafyrirtækið Innova ehf. er lokið. Samþykktar kröfur námu ríflega 1,2 milljörðum króna en félagið var lýst gjaldþrota í mars árið 2010. 7,6 milljónir fengust upp...

Framkvæmdir á vegum Faxaflóahafna við dýpkun á höfninni í Borgarnesi hefjast...

0
Framkvæmdir á vegum Faxaflóahafna við dýpkun á höfninni í Borgarnesi hefjast fljótlega. Til verksins verður notuð beltagrafa með sérstaklega löngum armi sem athafnar sig...

Hunsuðu lög um ríkisábyrgðir vegna Vaðlaheiðarganga

0
Með því að víkja frá skilyrðum um ríkisábyrgðir vegna lána til félagsins Vaðlaheiðarganga, sem sér um gerð samnefndra jarðganga, var sú grunnregla laga um...

Gæti reist 1000 “snjallíbúðir” á 12 mánuðum

0
Ríkisstjórnin hefur markað sér þá stefnu í húsnæðismálum að lækka byggingakostnað og í gær var sett af stað átaksverkefni um að skoða leiðir til...