Þorsteinn nýr samgöngustjóri Reykjavíkurborgar
Þorsteinn R. Hermannsson hefur verið ráðinn í starf samgöngustjóra á umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar.
Þorsteinn mun taka við af Ólafi Bjarnasyni núverandi samgöngustjóra þegar hann...
Taka nýju flísarnar burt í nýrri viðbyggingu
Starfsmenn byggingafyrirtækisins JÁVERKS ætla að taka upp flísar í nýrri viðbyggingu við Sundhöll Selfoss og setja nýtt efni. Byggingaverktakinn og bæjaryfirvöld í Árborg ákváðu...
Næst lægsta tilboðinu tekið hjá Skeiða- og Gnúpverjahrepp
Sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps hefur samþykkt að ganga til samninga við teiknistofuna Steinsholt á Hellu og verkfræðistofuna Eflu til að endurvinna aðalskipulag sveitarfélagsins 2017...
Miklar framkvæmdir framundan hjá Vestmannaeyjabæ
„Eins og fjallað hefur verið um eru miklar framkvæmdir framundan hjá Vestmannaeyjabæ og snúa þær stærstu að húsnæðismálum aldraðra og fatlaðra auk hagkvæmniúttektar á...
Erlent vinnuafl í fyrrum varnarliðsblokkir ?
Fjórar til fimm fyrrum varnarliðsblokkir á Keflavíkurflugvelli verða nýttar til að hýsa erlent vinnuafl sem verður að ráða til að mæta aukinni þörf á...
Íbúðaverð hækkað um 8,5% síðastliðið ár
Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu hefur hækkað um átta og hálft prósent síðastliðið ár. Meðalíbúð sem metin er á þrjátíu milljónir króna hefur því hækkað...
Jarðvegsframkvæmdir hafnar vegna sjúkrahótels á Landspítala Hringbraut
Jarðvegsframkvæmdir hafnar vegna sjúkrahótels á Landspítala Hringbraut
Inngangur kvennadeildahúss Landspítala hefur verið lokaður um hríð vegna jarðvegsframkvæmda í aðdraganda byggingar sjúkrahótels á Landspítala Hringbraut. Stefnt...
Hugmyndasamkeppni um rammaskipulag Lyngássvæðis í Garðabæ
Garðabær efnir til hugmyndasamkeppni um tillögu að rammaskipulagi fyrir Lyngássvæði og Hafnarfjarðarveg í samstarfi við Arkitektfélag Íslands.
Markmiðið er að móta stefnu um byggð á...
Ekkert virkt brunaviðvö̈runarkerfi í kirkjunni á Selfossi
„Já, það er rétt, það er ekki virkt brunaviðvörunarkerfi í Selfosskirkju. Samkvæmt byggingarreglugerð flokkast kirkjur undir mannvirki í flokki tvö en í þeim mannvirkjum,...














