Framtíð höfuðstöðva Íslandsbanka á Kirkjusandi ræðst á næstu mánuðum
Bankastjóri Íslandsbanka leggur áherslu á að ákvarðanir um framtíð núverandi höfuðstöðva hans liggi fljótlega fyrir. Engar breytingar verði hins vegar á samstarfi bankans við...
ÍAV bauð lægst í endurgerð flugbrauta
ÍAV átti hagstæðasta tilboð í endurgerð flugbrauta Keflavíkurflugvallar. Tilboð ÍAV hljóðaði upp á rúma 5,6 milljarða króna en tilboð Ístak var rúmir 6,1 milljarður....
Framkvæmdir við uppbyggingu nýs uppsjávarhúss í Vestmannaeyjum ganga vel
Framkvæmdir við uppbyggingu nýs uppsjávarhúss VSV ganga vel. Eykt hf., byggingarverktakar, sjá um byggingarframkvæmdir og skv. Arinbirni Bernharðssyni verkstjóra hjá Eykt eru þeir heldur...
Óvissa um reit Íslandsbanka við Kirkjusand
Óvissa er um hvað verður um húsið sem hýsir nú höfuðstöðvar Íslandsbanka við Kirkjusand. Myglusveppur fannst í byggingarefnum en Kjarninn greindi frá þessu í...
Grunur um brot gegn tugum erlendra verkamanna
Lögregla rannsakar nú hvort hátt í sjötíu erlendir verkamenn nokkurra verktakafyrirtækja, sem grunuð eru um stórfelld skattalagabrot, hafi verið fórnarlömb vinnumansals. Lögreglu grunar að...













