Home Fréttir Í fréttum Fjárfestar vilja byggja 75 námsmannaíbúðir

Fjárfestar vilja byggja 75 námsmannaíbúðir

155
0
Hugmyndir fjárfestanna ganga út á að byggð verði tveggja til fjögurra hæða fjölbýlishús með allt að 75 íbúðum. Mynd: DV ehf / Sigtryggur Ari

Ingi Guðjónsson, lyfjafræðingur og fyrrverandi forstjóri Lyfju, leiðir hóp fjárfesta sem vilja byggja allt að 75 námsmannaíbúðir á bílastæði Tækniskólans í Hafnarfirði. Fjárfestingarfélag þeirra hefur skilað inn kynningu á verkefninu til bæjaryfirvalda og óskað eftir samþykki fyrir breytingum á skipulagi svæðisins. Eigandi einbýlishúss sem stendur á nærliggjandi lóð krefst þess að Hafnarfjarðarbær hafni hugmyndum fjárfestanna.

<>

Heimild: DV.is