23.06.2016 Veitur ohf. Lokahús vatnsveitu Miklubraut – Kringlumýrarbraut
Veitur ohf. óska eftir tilboðum í útboðsverkefnið:
Lokahús vatnsveitu Miklubraut – Kringlumýrarbraut
Verkið felst í því að leggja DN 600 ductile steypujárnspípu og ø280 PE plastpípu...
Endurbætur á Fríkirkjuvegi 11 langt á veg komnar
Endurbætur á Fríkirkjuvegi 11 eru langt á veg komnar, en framkvæmdir hófust fyrir rúmu ári. Ásgeir Ásgeirsson, arkitekt, segist sannarlega finna fyrir ábyrgðinni sem...
Opnun útboðs: Norðfjarðargöng (92): Stjórnkerfi
Tilboð opnuð 7. júní 2016 í gerð stjórnkerfis í Norðfjarðargöng. Framkvæmdin sem hér um ræðir nær yfir gerð stjórnkerfis í Norðfjarðargöng en þau eru...
Verkís er með umsjón og eftirlit með Húsavíkurhöfðagöngum
Verkís er með umsjón og eftirlit með Húsavíkurhöfðagöngum.
Verkefninu miðar vel áfram en í síðustu viku voru grafnir 66 m og er því lengd ganganna...
Opnun útboðs: Hegranesvegur (764), Ás – Sauðárkróksbraut
Tilboð opnuð 7. júní 2016 í endurbyggingu Hegranesvegar í Skagafirði, frá Ási að vegamótum við Sauðárkróksbraut. Lengd útboðskaflans er 5,09 km.
Helstu magntölur eru:
- Efnisvinnsla 0/22...
Tvö tilboð bárust vegna ljósleiðaratenginga í Þingeyjarsveit
Lesin eru upp nöfn bjóðenda, tilboðsfjárhæðir í leið A og/eða B ásamt kostnaðaráætlun.
Engar athugasemdir við framkvæmd útboðsins.
1. Fjarskipti hf.
leið B: kr. 204.250.000.-
athugasemd með upph.:...