Iðnaðarmenn snúa aftur heim frá Noregi
Brottflutnir iðnaðarmenn eru nú farnir að flytja aftur heim til Íslands vegna aukinna umsvifa byggingariðnaðarins.
Iðnaðarmenn sem fluttu til Noregs vegna verkefnaskorts hafa nú flutt...
Heilbrigðisráðherra opnar nýja götu við Landspítala við Hringbraut.
Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, og fulltrúar frá sjúklingasamtökum opnuðu í dag formlega nýja götu á lóð Landspítala við Hringbraut.
Að því loknu gengu fulltrúar sjúklingasamtaka...
Framkvæmdir geta haldið áfram við lagningu raflína til Bakka
Á ríkisstjórnarfundi í morgun var samþykkt frumvarp forsætisráðherra og iðnaðar- og viðskiptaráðherra sem heimilar Landsneti að halda áfram lagningu raflína vegna Þeistareykjavirkjunar og iðnaðarsvæðisins...
Opnun útboðs: Patreksfjörður, styrking grjótvarnar við Oddann 2016
20.9.2016
Tilboð opnuð 20. september 2016. Hafnarsjóður Vesturbyggðar óskaði eftir tilboðum í ofangreint verk.
Helstu magntölur:
Útlögn grjóts og kjarna úr námu um 4.280 m³
Útlögn grjóts sem...
Opnun útboðs: Stofnvegakerfi höfuðborgarsvæðisins – Umferðargreining 2016 – Forval
20.9.2016
Vegagerðin og Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu auglýstu eftir þátttakendum í forvali vegna greiningar umferðarástands á stofnvegakerfi höfuðborgarsvæðisins, eins og það er í september til...
Opnun útboðs: Djúpvegur (61): Súðavíkurhlíð – Hrunvarnir
20.9.2016
Hraðútboð: Tilboð opnuð 20. september 2016. Gröfur og uppsetning stálþils á 110 m kafla á Djúpvegi á Súðavíkurhlíð.
Helstu magntölur eru:
Skeringar með vegi 390...
Opnun útboðs: Sorpa Rein 20 á urðunarstaðnum í Álfsnesi
Opnun tilboða í rein 20 á urðunarstaðnum í Álfsnesi
Þann 20. september voru opnuð tilboð í rein 20 á urðunarstað SORPU í Álfsnesi. Tilboðin eru...
Vísitala byggingarkostnaðar lækkar
Vísitala byggingarkostnaðar reiknuð um miðjan september 2016 er 131,2 stig (desember 2009=100) sem er 0,3% lækkun frá fyrri mánuði.
Lækkunina má aðallega rekja til um...
Verktakinn fékk 188 milljónir út af lekunum í Vaðlaheiðargöngum
Verktakafyrirtækið Ósafl hefur fengið greiddar 188,5 milljónir króna í bætur vegna tafanna sem hafa orðið á gerð Vaðlaheiðarganga. Sáttanefnd Ósafls og Vaðlaheiðarganga hf. úrskurðaði...
Milljarður til viðbótar í að breikka brýr
Fjárveiting til að breikka eða skipta út einbreiðum brúm verður aukin um milljarð frá upphaflegu frumvarpi að samgönguáætlun, samkvæmt tillögum stjórnarflokkanna. Innanríkisráðherra segir fjármagn...














