Framkvæmdir hefjast við Valssvæðið á mánudag
Mikið hefur verið deilt um fyrirhugaðar framkvæmdir hjá Valsmönnum við flugvallarsvæðið. Ekki eru menn sammála hvort framkvæmdir séu byrjaðar eða ekki. Í kjölfar færslu...
Hagnaður Eikar jókst um 110 milljónir
Hagnaður fasteignafélagsins Eikar á síðasta ári nam 1.336 milljónum króna. Það er um 110 milljónum meiri hagnaður en árið áður. Rekstrartekjurnar næstum tvöfölduðust, fóru...
Fasteignaverð í Vestmannaeyjum hefur hækkað um 70 prósent frá bankahruni
Fasteignaverð í Vestmannaeyjum hefur hækkað um 70 prósent frá bankahruni. Á sama tíma hefur verðið á Akureyri og Akranesi hækkað um ca. 15 prósent....
Mýrarbraut 13 seld á 46,5 milljónir króna
Sveitarstjórn Mýrdalshrepps samþykkti á síðasta fundi sínum að taka hæsta tilboði í fasteignina Mýrarbraut 13, að upphæð 46,5 milljónir króna. Minnihlutinn í M-listanum gagnrýndi...
28.4.2015 Ísafjarðarbær, Múlaland 12 á Ísafirði – Viðgerðir utanhúss
Fasteignir Ísafjarðarbæjar ehf. óska eftir tilboðum í verkið „Múlaland 12, Ísafirði, viðgerðir utanhúss“. Um er að ræða múrviðgerðir á einum gafli, málun veggja og...
12.05.2015 Framkvæmdasýsla ríkisins, „Snjóflóðavarnir Siglufirði, N – Fífladalir – Uppsetning stoðvirkja“
Framkvæmdasýsla ríkisins, fyrir hönd Fjallabyggðar og Ofanflóðasjóðs óskar eftir tilboðum í verkið „Snjóflóðavarnir Siglufirði, N - Fífladalir - Uppsetning stoðvirkja“.
Verkið felur í sér að...
21.4.2015 Framkvæmdasýsla ríkisins, „Tollhúsið Tryggvagötu 19 – Endurbætur“.
Framkvæmdasýsla ríkisins, fyrir hönd Ríkiseigna, óskar eftir tilboðum í verkið: „Tollhúsið Tryggvagötu 19 – Endurbætur“.
Verkið samanstendur af þremur megin þáttum: Múr- og steypuviðgerðum utanhúss...
Nýr spítali við Hringbraut ekki Efstaleiti
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra segir að áfram verði unnið að því að nýr Landspítali rísi við Hringbraut. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, sagði nýverið að...
Svíar hita upp hús með brennslu sorps
Um ein milljón húsa eru nú hituð upp með sorpi í Svíþjóð. Svíar endurvinna 47 prósent alls sorps og nota 52 prósent sorps sem...
Kastljós braut ekki siðareglur með umfjöllun um Vegagerðina
Kastljós, fréttaskýringaþáttur RÚV, braut ekki gegn siðareglum Blaðamannafélags Íslands með umfjöllun sinni um Vegagerðina og meint hagsmunatengsl við innkaup á vegum hennar. Umfjöllunin var...