ÍAV bauð lægst í endurgerð flugbrauta

0
ÍAV átti hagstæðasta tilboð í endurgerð flugbrauta Keflavíkurflugvallar. Tilboð ÍAV hljóðaði upp á rúma 5,6 milljarða króna en tilboð Ístak var rúmir 6,1 milljarður....

Framkvæmdir við uppbyggingu nýs uppsjávarhúss í Vestmannaeyjum ganga vel

0
Framkvæmdir við uppbyggingu nýs uppsjávarhúss VSV ganga vel.  Eykt hf., byggingarverktakar, sjá um byggingarframkvæmdir og skv. Arinbirni Bernharðssyni verkstjóra hjá Eykt eru þeir heldur...

Óvissa um reit Íslandsbanka við Kirkjusand

0
Óvissa er um hvað verður um húsið sem hýsir nú höf­uð­stöðvar Íslands­banka við Kirkju­sand. Myglu­sveppur fannst í bygg­ing­ar­efnum en Kjarn­inn greindi frá þessu í...

Grunur um brot gegn tugum erlendra verkamanna

0
Lögregla rannsakar nú hvort hátt í sjötíu erlendir verkamenn nokkurra verktakafyrirtækja, sem grunuð eru um stórfelld skattalagabrot, hafi verið fórnarlömb vinnumansals. Lögreglu grunar að...

07.06.2016 Hringvegur (1), Hveragerði – Biskupstungnabraut, hönnun

0
Vegagerðin óskar eftir tilboði í for- og verkhönnun fyrir breikkun Hringvegar (1), frá  Kambarótum að vegamótum Hringvegar og Biskupstungnabrautar, um 12 km.  Á vegkaflanum skal...