Byggingarkostnaður gæti lækkað um 4-6 milljónir

0
Samtök iðnaðarins telja að hægt sé að lækka byggingarkostnað minni íbúða um fjórar til sex milljónir króna. Hægt er að lækka byggingarkostnað minni íbúða um...

Smíða allar innréttingar í nýja hjúkrunarheimilið á Ísafirði

0
Smíða allar innréttingar í nýja hjúkrunarheimilið Eyri Þröstur Jóhannesson húsasmíðameistari og framkvæmdastjóri trésmíðafyritækisins Inntré ehf. á Ísafirði segist bjartsýnn á framtíð fyrirtækisins sem hann stofnaði...

Samið við Steinsholt um aðalskipulagsgerð

0
Sveitarstjórn Flóahrepps samþykkti á vinnufundi í síðustu viku að taka tilboði Steinsholts sf á Hellu í aðalskipulagsgerð fyrir sveitarfélagið. Fjögur fyrirtæki sendu inn tilboð í...

Ný Valhöll án samráðs við Þingvallanefnd

0
Nefndarmaður Þingvallanefndar furðar sig á þingsályktunartillögu forsætisráðherra um byggingu nýrrar Valhallar á Þingvöllum. Slíkt sé í andstöðu við stefnu nefndarinnar, og ekkert samráð hafi...

Framkvæmdir við kirkjugarð Höskuldsstaðasóknar

0
Sóknarnefnd Höskuldsstaðasóknar ætlar að ráðast í framkvæmdir við kirkjugarðinn. Fylla á upp í jarðvegssig, uppræta snarrót og annað illgresi, grisja trjágróður og lagfæra garðflöt...

„Mér finnst hugmynd Sigmundar Davíðs um viðbyggingu við Alþingi stórfín“,

0
„Mér finnst hugmynd Sigmundar Davíðs um viðbyggingu við Alþingi stórfín“, segir Hjálmar Gíslason frumkvöðull og stofnandi Datamarket á Facebook og blandar sér í umræðuna...

Frakkar gera græn þök að skyldu – Gróður eða sólarsellur þekja...

0
Þök á nýbyggingum í iðnaðar- og atvinnuhverfum í Frakklandi verða annað hvort að vera þakin gróðri að hluta eða sólarsellum, samkvæmt nýjum lögum. Græn...

Vigtarhúsið fékk heiðurs-viðurkenningu hönnuða

0
Yrki arkitektar hlutu á dögunum heiðursviðurkenningu A'Design Award fyrir hönnun sína á vigtarhúsinu í Þorlákshöfn. A'Design Award er ein stærsta árlega hönnunarsamkeppni í heimi, þar...

Nýbygging Alþingis myndi spara kostnað við húsaleigu

0
Alþingi borgar hundruð milljóna króna á hverju ári í húsaleigu á dýrasta stað í bænum, miðborginni. Stór hluti þess húsnæðis ef vegna skrifstofa þingmanna....

Ný Valhöll byggð fyrir brunabætur

0
Reisa á nýja Valhöll á Þingvöllum og nýja byggingu undir Árnastofnun, samkvæmt tillögu sem ríkisstjórnin vill ná samstöðu um á Alþingi til að minnast...