Íslandsbanki mun flytja höfuðstöðvar sínar frá Kirkjusandi í Norðurturninn í Kópavogi...
Íslandsbanki mun flytja höfuðstöðvar sínar frá Kirkjusandi í Norðurturninn í Kópavogi í haust. Í tilkynningu frá bankanum segir að hagræði fylgi flutningnum þar sem...
Stórfelld skattalagabrot í byggingariðnaði rannsökuð
Á þriðjudagsmorguninn voru 9 einstaklingar, sem tengjast starfsemi byggingarverktaka, handteknir vegna rannsóknar á stórfelldum skattalaga- og bóhaldsbrotum. Fimm þeirra voru hnepptir í gæsluvarðhald.
Rúv greinir...
Byggingarleyfi komið: Hafnartorg mun rísa
Reykjavík Development ehf. fékk byggingarleyfi 5. apríl síðastliðinn fyrir reitinn við Austurbakka 2. Reiturinn hefur verið gríðarlega umdeildur en nú stendur til að húsaþyrpingin...
Flestir vilja að nýr Landsspítali rísi á Vífilsstöðum
Um 50 prósent landsmanna vilja að nýr Landsspítali rísi á Vífilsstöðum í Garðabæ. 39,6 prósent vilja að hann rísi við Hringbraut, þar sem spítalinn...
Rannsaka hvort að verktakar sem handteknir voru hafi gerst sekir um...
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú hvort að að verktakar sem sitja í gæsluvarðhaldi vegna gruns á stórfelldum skattalaga- og bókhaldsbrotum hafi gerst sekir um...
Opnun útboðs: Ísafjarðarbær, Lóð Edinborgarhússins
Tilboð voru í fyrradag opnuð í verkið „Lóð Edinborgarhússins“. Fjögur tilboð bárust:
SRG Múrun 33.105.000-
Kjarnasögun 35.877.900-
G.E. Vinnuvélar 23.748.450-
Búaðstoð 26.137.400-
Kostnaðaráætlun hljóðaði upp á 27.089.300 kr.
Verktakar æ oftar á gráa svæðinu
mForstjóri Ístaks lýsir þungum áhyggjum af meintri notkun verktakafyrirtækja á vinnuafli sem sótt er í gegnum útlendar starfsmannaleigur.
Segir hann að brögð séu að því...
Glíma við setbergið í Húsavíkurhöfða
Nú er farið að reyna á það hvernig verktakanum við gerð jarðganga undir Húsavíkurhöfða gengur að eiga við setbergið í höfðanum. Búist er við...
Byggingarfulltrúi gefur ekki mikið fyrir útskýringar Mannverks vegna niðurrifs Exeter-hússins
„Heimildarnar voru alveg klárar, við erum í miklu sambandi við þessa menn og ég gef ekki mikið fyrir þær,“ segir Nikulás Úlfar Másson byggingarfulltrúi...