Vindmyllur í Búrfellslundi gætu orðið 67 talsins
Landsvirkjun ætlar að byggja allt að 67 vindmyllur sem verða allt að 135 metra háar á sandsléttunni austan Þjórsár og á Hafinu þar sem...
Stækkun hjúkrunarheimilis í Boðaþingi
Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri Kópavogsbæjar og Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra undirrituðu nýverið samkomulag um byggingu 64 rýma hjúkrunarheimilis í Boðaþingi. Það mun rísa á...
Hraðlest milli Keflavíkurflugvallar og BSÍ í Reykjavíku á 15-18 mínútum
Áætlað er að það taki hraðlest milli Keflavíkurflugvallar og Reykjavíkur 15-18 mínútur frá flugvellinum að BSÍ en fimmtán mínútur verða á milli ferða. Hægt...
Fyrsta skóflustungan að nýjum þjónustuhúsum
Skóflustunga fyrir nýjum þjónustuhúsum við rætur Sólheimajökuls var tekin á fimmtudaginn í síðustu viku. Það er félag landeigenda sem stendur að byggingunni.
Fyrirhugað er að...
Gæti átt yfir höfði sér allt að sex ára fangelsisvist fyrir...
Héraðssaksóknari hefur ákært Valdimar Lúðvík Gíslason fyrir að hafa skemmt friðað hús í Bolungarvík í júlí árið 2014.
Ásamt því að vera ákærður fyrir stórfelld...
Verksamningur milli Sorpu og Íslenska aðalverktaka undirritaður
Fimmtudaginn 6. október var undirritaður verksamningur milli SORPU bs. og Íslenskra aðalverktaka vegna undirbúnings urðunar í rein 20 á urðunarstaðnum í Álfsnesi.
Alls bárust 7...














