Íslandsbanki mun flytja höfuðstöðvar sínar frá Kirkjusandi í Norðurturninn í Kópavogi...

0
Íslandsbanki mun flytja höfuðstöðvar sínar frá Kirkjusandi í Norðurturninn í Kópavogi í haust. Í tilkynningu frá bankanum segir að hagræði fylgi flutningnum þar sem...

Stórfelld skattalagabrot í byggingariðnaði rannsökuð

0
Á þriðjudagsmorguninn voru 9 einstaklingar, sem tengjast starfsemi byggingarverktaka, handteknir vegna rannsóknar á stórfelldum skattalaga- og bóhaldsbrotum. Fimm þeirra voru hnepptir í gæsluvarðhald. Rúv greinir...

Byggingarleyfi komið: Hafnartorg mun rísa

0
Reykja­vík Develop­ment ehf. fékk bygg­ing­ar­leyfi 5. apríl síð­ast­lið­inn fyrir reit­inn við Aust­ur­bakka 2. Reit­ur­inn hefur verið gríð­ar­lega umdeildur en nú stendur til að húsa­þyrp­ingin...

Flestir vilja að nýr Landsspítali rísi á Vífilsstöðum

0
Um 50 pró­sent lands­manna vilja að nýr Lands­spít­ali rísi á Víf­ils­stöðum í Garða­bæ. 39,6 pró­sent vilja að hann rísi við Hring­braut, þar sem spít­al­inn...

Rannsaka hvort að verktakar sem handteknir voru hafi gerst sekir um...

0
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú hvort að að verktakar sem sitja í gæsluvarðhaldi vegna gruns á stórfelldum skattalaga- og bókhaldsbrotum hafi gerst sekir um...

Opnun útboðs: Ísafjarðarbær, Lóð Edinborgarhússins

0
Tilboð voru í fyrradag opnuð í verkið „Lóð Edinborgarhússins“. Fjögur tilboð bárust:   SRG Múrun                        33.105.000- Kjarnasögun                       35.877.900- G.E. Vinnuvélar                  23.748.450- Búaðstoð                            26.137.400-   Kostnaðaráætlun hljóðaði upp á 27.089.300 kr.

Verk­tak­ar æ oft­ar á gráa svæðinu

0
mFor­stjóri Ístaks lýs­ir þung­um áhyggj­um af meintri notk­un verk­taka­fyr­ir­tækja á vinnu­afli sem sótt er í gegn­um út­lend­ar starfs­manna­leig­ur. Seg­ir hann að brögð séu að því...

Glíma við setbergið í Húsavíkurhöfða

0
Nú er farið að reyna á það hvernig verktakanum við gerð jarðganga undir Húsavíkurhöfða gengur að eiga við setbergið í höfðanum. Búist er við...

Byggingarfulltrúi gefur ekki mikið fyrir útskýringar Mannverks vegna niðurrifs Exeter-hússins

0
„Heimildarnar voru alveg klárar, við erum í miklu sambandi við þessa menn og ég gef ekki mikið fyrir þær,“ segir Nikulás Úlfar Másson byggingarfulltrúi...