Byggingarkostnaður gæti lækkað um 4-6 milljónir
Samtök iðnaðarins telja að hægt sé að lækka byggingarkostnað minni íbúða um fjórar til sex milljónir króna.
Hægt er að lækka byggingarkostnað minni íbúða um...
Smíða allar innréttingar í nýja hjúkrunarheimilið á Ísafirði
Smíða allar innréttingar í nýja hjúkrunarheimilið Eyri
Þröstur Jóhannesson húsasmíðameistari og framkvæmdastjóri trésmíðafyritækisins Inntré ehf. á Ísafirði segist bjartsýnn á framtíð fyrirtækisins sem hann stofnaði...
Samið við Steinsholt um aðalskipulagsgerð
Sveitarstjórn Flóahrepps samþykkti á vinnufundi í síðustu viku að taka tilboði Steinsholts sf á Hellu í aðalskipulagsgerð fyrir sveitarfélagið.
Fjögur fyrirtæki sendu inn tilboð í...
Ný Valhöll án samráðs við Þingvallanefnd
Nefndarmaður Þingvallanefndar furðar sig á þingsályktunartillögu forsætisráðherra um byggingu nýrrar Valhallar á Þingvöllum. Slíkt sé í andstöðu við stefnu nefndarinnar, og ekkert samráð hafi...
Framkvæmdir við kirkjugarð Höskuldsstaðasóknar
Sóknarnefnd Höskuldsstaðasóknar ætlar að ráðast í framkvæmdir við kirkjugarðinn. Fylla á upp í jarðvegssig, uppræta snarrót og annað illgresi, grisja trjágróður og lagfæra garðflöt...
„Mér finnst hugmynd Sigmundar Davíðs um viðbyggingu við Alþingi stórfín“,
„Mér finnst hugmynd Sigmundar Davíðs um viðbyggingu við Alþingi stórfín“, segir Hjálmar Gíslason frumkvöðull og stofnandi Datamarket á Facebook og blandar sér í umræðuna...
Frakkar gera græn þök að skyldu – Gróður eða sólarsellur þekja...
Þök á nýbyggingum í iðnaðar- og atvinnuhverfum í Frakklandi verða annað hvort að vera þakin gróðri að hluta eða sólarsellum, samkvæmt nýjum lögum. Græn...
Vigtarhúsið fékk heiðurs-viðurkenningu hönnuða
Yrki arkitektar hlutu á dögunum heiðursviðurkenningu A'Design Award fyrir hönnun sína á vigtarhúsinu í Þorlákshöfn.
A'Design Award er ein stærsta árlega hönnunarsamkeppni í heimi, þar...
Nýbygging Alþingis myndi spara kostnað við húsaleigu
Alþingi borgar hundruð milljóna króna á hverju ári í húsaleigu á dýrasta stað í bænum, miðborginni. Stór hluti þess húsnæðis ef vegna skrifstofa þingmanna....
Ný Valhöll byggð fyrir brunabætur
Reisa á nýja Valhöll á Þingvöllum og nýja byggingu undir Árnastofnun, samkvæmt tillögu sem ríkisstjórnin vill ná samstöðu um á Alþingi til að minnast...