Borgarverk bauð lægst í veg og lagnir

0
Borgarverk ehf í Borgarnesi bauð lægst í gerð aðkomuvegar og lagna að fyrirhugaðri skólphreinsistöð við Geitanes á bökkum Ölfusár. Tilboð Borgarverks hljóðaði upp á tæpar...

Ellefu af tólf sýknaðir í verðsamráðsmál

0
Framkvæmdastjóri fagsölusviðs hjá Byko var sá eini af tólf starfsmönnum byggingavöruverslanna Byko, Húsasmiðjunnar og Úlfsins sem dæmdur var í máli sérstaks saksóknara á hendur...

Opnun útboðs: Miðfjarðarvegur (704), Hringvegur – Staðarbakki

0
9.4.2015 Opnun tilboða 8. apríl 2015. Endurbygging á 3,76 km kafla á Miðfjarðarvegi (704). Kaflinn er frá Hringvegi og endar 800 m norðan við heimreiðina...

Glæsihótel við Laugaveg fær ekki kjallara

0
Meirihlutinn í umhverfis-og skipulagsráði ásamt fulltrúa Framsóknar og flugvallaravina sameinaðist í andstöðu við kjallara sem forsvarsmenn nýs 60 herbergja glæsihótels við Laugaveg 34a -36...

Velta eykst um 50% á fasteignamarkaði

0
Þegar mars 2015 er borinn saman við mars 2014 fjölgar kaupsamningum um fasteignir um 33,5% og velta eykst um 50,3%. Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir...

Erfiður vetur verður Vegagerðinni kostnaðarsamur

0
Erfiður vetur verður Vegagerðinni kostnaðarsamur. Kostnaður við vetrarþjónustu var 28% hærri fyrstu tvo mánuði árs en í fyrra. Of lítil framlög til vegagerðar á...

Fyrirhuguðum malbikunarframkvæmdum í Hvalfjarðargöngum hefur verið frestað

0
Fyrirhuguðum malbikunarframkvæmdum í Hvalfjarðargöngum hefur verið frestað um óákveðinn tíma vegna slæms veðurútlits. Göngin verða því opin um næstu helgi en áður hafði verið...

Geta ekki lánað land til Vegagerðarinar undir vegi

0
Landeigendur geta ekki veitt Vegagerðinni ótakmörkuð afnot af landi til að sleppa við eignarnám lands undir vegstæði. Þetta leiðir af nýlegum dómi Hæstaréttar sem...

Áformað er að hverfi 600 íbúða rísi á Hlíðarenda

0
Skrifað var í dag undir fyrstu verksamninga vegna umdeilds íbúðahverfis á Hlíðarenda, sem rísa á við flugbrautarenda Reykjavíkurflugvallar, og eiga framkvæmdir að hefjast á...

Nýr spítali við Hringbraut er á skjön við nýtt aðalskipulag Reykjavíkurborgar

0
Nýr spítali við Hringbraut er á skjön við nýtt aðalskipulag Reykjavíkurborgar og er auk þess allt of stór í samhengi við nærliggjandi umhverfi, segir...